Good-Templar - 01.01.1898, Blaðsíða 14

Good-Templar - 01.01.1898, Blaðsíða 14
10 Þetta bindindisfélag, sem er fyrsta bindindishreifing- in í Vestur-Skaptafellssýslu, virðist nú þegar hafa haft mikil áhrif á alla sýsluna, því auk þess, sem það hefir vakið eptirtekt og álit manna ahnennt á hinu mikils- varðandi starfi sínu, hafa meðlimir þess gengið örugg- lega fram við útbreiðslu bindindis i öðrnm hreppum sýslunnar. Reyni í Mýrdal 3. jan. 1898. Einar Hrandsxon. Hinn 27 desember siðastl, stofnaði br. Ágúst Jóns- son i Höskuldarkoti bindindisfélag á Hvalsnesi i Gull- bringusýslu. Gengu 9 menn í félagið og kveðst stofn- andi þess vona, að at þeim visi verði kraptgóð samtök, enda eru þeir Hákon Eyjólfsson bóndi á Stafnesi, Magn- ús J. Bergmann lireppstjóri og Sigurður Olafssou hrepps- nefndaroddviti á Hvalsnesi, forgöngumenn þessa félags- skapar. I nóvembermánuði síðastl. stofnaði br. Sigurður Eirfksson af Eyrarb.ikka bindindisfélag á Skeiðum f Ár- nessýslu með 12 mönnum, körlum og konuin. Félagið nefnist »kœrleiJcsbandið*; formenn þess eru Bjarni Þor- steinsson á Reykjuin og Guðinundur Sigurðsson realstúd- ent frá Eyrarbakka. Hvers vegna eru þeir ekki nieö? (Fyrirlestur haldinn á bindindisfélagsfundi Undirfellssóknar 28. nóvember 1897). Seinast þegar vér vorum liór saman komnir, hafði eg þessa spurningu fyrir umtalsefni: »Hvers vegna eru svo fáir meS?« Það stóS fyrir mór eins og undrunarverS og óráðin gáta, hvers vegna svo margir heldri menn sveitar þessarar, húsbændur sem húsmæð- ur, vildu alls ekki sinna þessum félagsskap vorum, enda þótt öll- um mætti Ijóst vera, að vér moð honum höfum leitazt við eptir mætti að koma ýmsu þarflegu til leiðar, og oss er fullkunnugt um, að nokkrir þeirra að roinnsta kosti eru á voru máli og viðurkenna

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.