Good-Templar - 01.02.1898, Blaðsíða 8
24
smiður«, sá er blaðið i haust gat um, að hefði hafið hii>
einu mótmæli á fundi þeim, er br. Sigurbjörn Gíslason
hélt hér í sumar.
Stúkan mun reyna að starfa út á við svo sem hún
getur, og verður það starf því léttara, sem víðsvegar í
sveitinni upi>i búa ágætir bindindismenn, svo sem pró-
fasturinn Z. Halldórsson, alþingismaður vor Skagfirðinga
Olafur Briern, séra Sigfús Jónsson í Hvammi, sem þegar
er orðinn meðlimur stúkunnar hér, skólastjórinn á Hólum,
prestarnir að Mælifeili og Miklabæ og margir fieiri.
Það eru og tvö allblómleg bindindisfélög hér í firð-
inum, annað á Hólum liitt i Mælifellssókn. Ilreyfing í
bindindisáttina er í aðsigi á Höfðaströnd, og munu þaðan
fréttir berast siðar.
An efa væri æskilegt að bindindisfélög þau, sem nú
eru hér í sýslu starfandi, breyttust í Good-Templarstúkur,
því þá væri í lófa lagið að stofna hér umdæmisstúku
fyrir Skagafjörð, og á þann hátt yrði því takmarki bezt
og fyrst náð, sem allir bindindismenn keppa að liver í
sínu félagi. En meðan eigi er unnt að ná hinum beztu
bindindiskröptum héraðs þessa í eina starfaudi heild, hlýt-
ur bindindisstarfsemin að verða hér ofmikið í molum og'
of ávaxtalítil. Já, það þarf að sarneina alla bindindis-
krapta þjóðarinnar í eina heild, og til þeirrar sameining-
ar er Good-Templarreglan, með sinni ágætu lögskipun,
sjálfkjörin og sjálfsögð.
(/i. n.).
Stúkan hafold—Fjallkonan nr. 1. á Akureyri (elzta
stúka hér á landi, stofnuð 10. janúar 1884) hélt afmælis-
hátið sina hinn 10. janúar siöastlíðinn í stúkusalnum á
Barðsnefi, sem svo er kallað. Menn söfnuðust saman kl.
6 um kvöldiö og settust við velskipað kaffiborð. Æ. t.
br. Jón Chr. Stephánsson dbrm. bauð félagsmenn vel-
koinna og skýrði frá tilgangi og þýðingu hátíöarinnar.
Umboðsm. stórt. br. Frb. Steinsson talaði fyrir minni stór-
stúku Islands og fyrir minni systranna í Reglunni. Um-
boðsm. stórt. br. Páll Jónsson talaði fyrir minni Good-