Good-Templar - 01.03.1901, Page 5

Good-Templar - 01.03.1901, Page 5
33 framkvæmdn,nefnd ensku Stór-Stúkunnar með honum, ern hér settir fáeinir kaflar úr umburðarbróflnu: „Jiihilouins stúkustofnaiiir. Vór munum gera 5 0 ára afnrælisár Reglunnar minnisvert um iangan aldur með ví að stofna nokkur hundruð af nýjum stúkum og unglingastúkum. Orðið „Jubileum" má nota sem part úr nafninu á hverri stúku eða unnglingastúku, sem stofnuð verður, þangað t.il vér segjum til að því skuli hætt. í samvinnu við umdæmisstúkurnar mun Stór-Stúkan fyrst um sinn iáta útgerð af hendi handa hverri nýstofnaðri stúku fyri r h álfvirði, og gefa hverjum umboðsmanni sem stofnar þær afmæHsminningar hamar gerðan úr olíuviðartré af fjailinu Zíon af meölirnum stúkunnar í Jerúsalem. A hamar- inn verður j>að rist, fyrir livað hann er geflnn.“ — Einn af hræðrunum í framkvæmdanefndinni heflr lofað að gefa nýjum unglingastúkum útgerð þeirra fyrst um sinn, ef þess er beðið. Endurvakning stúku sem ekki hefir haidið fund í síðustu 10 mánuði eða iengur er skoðuð eins ogstofnun nýrrar stúku. — Blað Stór-Stúkunnar ætlar að geta hvers umboðsmanns sér- st.aklega sem stofnar nýja undirstúku eða unglingastúku. Að endingu segii- br. Joseph Malins að fáar Stór-Stúkur hafl boðið betri hjáip þeim, sem vilji útbreiða Regiuna og hvetur alla til að hefjast sem fyrst handa og hrinda þessu máli áfram. — Áskoranir hafa komið til mín frá bindindisfélagi Keld- hverfinga, sem heitir Framtíð, þar sem Stór-Stúkan er beðin að bindast fyrir það, að öli bindindisfélög og allar Good-Templ- arstúkur gangist fyrir að safna áskorunum til þingsins 1901 um bannlög fyrir aðilutning allra áfengia drykkja til lands- ins og tilbúning þeirra í iandinn. — Tilbúningsbannið höfum vér fengið nú þegar; hinn hlutinn verður iagður fyrir fram- kvæmdanefndina eða næstu Stór-Stúku. Stúkau „ísafoid" nr. I heflr sent út til undirskrifta á- skorun til kaupmanna í Eyjafjarðarsýsiu og á Akureyri um að þeir hætti að flytja vínföng til landsins í síðasta lagi 1. janúar 1902. Meö næstu póstuin vonum við að fá skýrslu um stúku- stofnun í Eyjafjarðarsýsiu.

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.