Muninn

Årgang

Muninn - 06.03.1940, Side 1

Muninn - 06.03.1940, Side 1
EINAR BENEDIETSSON. landi séu betri en þær. List Einars Benediktssonar er sérstæd og stórbrotin sera madurinn sjálfur. Kvædi hans eru lögum árid 1892. Eftir þad fluttist hann heim til íslands og gegndi ýmsum lögfrsedilegum störfum um skeid. Hann var sýslumadur í Rangárvallasysl'u, en Hvert tímabil á í hverri grein menn, sem standa ofan vid audþekkt, hvar sem þau standa og eru lesin, alla samferdamonn. Skáldin eiga jafnan Hann hefir med þeiin skapad nýjar veraldir einhvern, sem er stærstur medal þeirra í íslenzkum skáldskap. Hann hefir med á hverjum tíma. Og þeir eru margir, er kvædum sínum lagt nýjar brautir um lönd telja Einar Benediktsson mesta skáld íslenzkrar ordlistar, en óvída trodid hinnar íslenzku þjódar bædi fyrr og síd-gamlar. Hann var hinn mikli skapandi. Al- ar. einn reisti hann hallir og hjó cg sneid Einar Benediktsson er fæddur á Ell-björgin í fjöllunum, á medan adrir voru idavatni í Seltjarnarnesshreppi haustid ad^bisa vid ad velta úr vegi sínum á jafn- 1864. Fadir hans var Benedikt Sveinssonsléttunni steinum, sem þeir steyttu allt- sídar sýslumadur, einhvar glæsilegasti af á. Bragarhættirnir eru margir hans og gáfadasti' stjórnmálamadur fslendinga.eigin smíd. Efni stórfelldra og þungra Einar var settur til mennta og lauk kvæda þurfa ad falla í voldugt og afl- stúdentsprófi árid 1884. Sídan sigldi þrungid mót til þess ad njóta sín ad hann til Kaupmannahafnar og tók próf x fullu. List Einars Benediktssonar breyttist med aldrinum, sem færdist yfir höfundinn. Hann var á yngri árum sínum a. m. k. raunsær hugsjónamadur, cg er slíkt fáum sagdi því starfi lausu árid 1907. 0g nú gefid. Þess vegna gætir nokkurs tví- hefst stærsti og þýdingarmesti kaflinn skinnungs í hinum fyrx”i ljódum hans: í ævisögu hans. Einar var ekki fæddur Baráttunnar milli anda og efnishyggju. embættismadur, heldur‘skáld. Hann var Fadir Einars var mikill st jórnmálamadux; þegar búinn ad gefa út tvær bækur. £ær og erfdi sonurinn þá gáfu. X þessum árum fengu góda dóma og vöktu mikla eftirtektvar sjálfstædisbarátta fslendinga mjög Einar hafdi ákvedid ad verda skáld, og hörd, og þjódin stefndi í stei'kum straumi fyrir þessar bækur var honum veitt ad markinu: Frjálst og fullvalda fsland. skáldsnafn. En Einar vildi ekki lúta Einar vard gripinn af þessum straumi, en ad litlu. Honum nægdi elcki ad hafa þó ad hann sæi frelsismarkid allra manna skáldskapinn í hjáverkum. Hann átti ad gleggst, sá hann þó einnig alltaf sitt verda hans lífsstarf. Þess vegna sagdi einkamark. Þad vard þjódinni til ham- hann starfi sxnu lausu. Hann stód á ingju, því ad ef hann hefdi misst sjónar vegamótum. Fram undan lá nú hinn tor~ á sínu marki, hefdu engir "Vogar” og eng- veldlegi vegu.r íslenzkra listamanna. ir ''Hvammar” verid til, Er hann sat vid Einar lagdi út á hann og gekk til hinztuDettifoss, sá hann sýnir, sem á þeim tíma stundar. Hann siglir nú utan og fer voru nærri því hlægilegar. vída um lönd. Hann audgar og stækkar f,Hve bæta mætti lands og lýds vors kjör anda sinn vid lestur erlendra stórskáld- ad leggja á bogastreng þinn kraftsins örw verka. Hann sér líf, sidu og háttu ann- Hann sá, ad arra þjóda, og er slíkt vidurkennt naud- ”hér mætti leida líf úr daudans örk synlegt hverju skáldi, Mörg af mestu og ljósid tendra í heimsins eydimörktt. skáldum heimsins hafa verid flakkarar. f þessu kemur fram efnishyggjumadurinn X þessum ferdum opnast skáldinu Einari Einar Benediktsson. Þetta, sem hann sá Benediktssyni nýir heimar, og ardur vid Dettifoss, er nú ad verda ad veruleika. þessara ferda eni seinni bækur hans, og Er Einar gefur út ttVogatt og sídast fullyrdi eg, ad engar ljódabækur á fs- !,Hvammatt, er list hans ordin med nokkud

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.