Muninn

Volume

Muninn - 01.12.1952, Page 12

Muninn - 01.12.1952, Page 12
10 MUNINN Skákþáttur Fyrir skömmu liófst bekkjakeppnin í skák innan skólans. Allir fimm lrekk- irnir sencfa fram til orustu á vettvangi taflsins sex sína mestu kappa. Jafnvel annars bekkingar ógna þeirn, sem lnerri eru í loftinu, með máthótunum og alls kyns brögðum. Þótt tvær um- ferðir séu enn eftir ótefldar, er það ljóst, að úrslitabaráttan verður enn sem fyrr milli fjórðu og sjöttubekk- inga, og má ekki á rnilli sjá, hvor fer með sigur af hólmi. í fyrra sigraði fimmti bekkur, sem þá var, naumlega, og voru það þriðju bekkingar, sent urðu erfiðastir í skauti þá sem og nú. Beztir eru eins og áður þeir Helgi Jónsson og Ólafur Gíslason í fjórða bekk, en sjöttubekkingum hefir bætzt ágætur liðsmaður, þar senr Einar Oddsson er. Fyrir nokkru tefldi Jóhann Lárus kennari fjöltefli í skólanum. Varð liann ílestiun þungur í skauti og sigr- aði að lokum fjórtán skákir, gerði tvö jafntefli og tapaði aðeins einni skák, fyrir Einari Oddssyni. Þetta má kall- ast prýðilegt hjá læriföður vorum, en allléleg frammistaða okkar manna og líklega upp á háan mínus, þótt taka verði tillit til þess, að Jóhann er meist- araflokksmaður. En hvað um það, á- liuginn er að dofna, hvað svo senr því veldur. Eitt sinn voru lreztu skákmenn landsins í M. A., og sigruðu þeir flesta andstæðinga sína í kapp- eða símskák- um, og einn bekkur gat jafnvel skorað á Taflfélag Akureyrar og farið með sigur af liólmi. Ef til vill þurfa menn meira að lesa nrtna og liafa lítinn tíma aflögu til tafliðkana eða annarra leikja. Fyrir stuttu sá ég alleinkennilega skák teflda hér. Sá, sem liafði livítt, og sagðist vera ísfirzkur meistari, lék fyrst afar einkennilegan leik og sagði, að það væri feneysk vörn. Mótstöðu- maðurinn hugsaði sig um nærri háll- u'ma, skjálfandi og taugaóstyrkur, því að þetta hafði hann aldrei áður séð. Stuttu síðar lék hinn mikli meistari manni í dauðann með sigurbros á vörurn. Mótstöðumaðurinn þorði alls ekki að drepa manninn, því að vissu- lega hlaut þetta að \era afar slungið meistarabragð. Þannig gekk þetta lengi, svart þorði ekkert að gera og hafði orð um að gefa skákina strax, þetta væri alveg þýðingarlaust fyrir sig. Loks játaði þó hvítur, að jretta væri í rauninni í annað eða þriðja sinn, sem hann hefði snert á tafli, og var þá ekki að sökum að spyrja. Þannig kemur sjálfsagt margt æði skemmtilegt fyrir hér í skttlanum dag hvern. Tíminn flýgur áfram með lest- ur og leiki, og senn líður að jólum. Taflfélagið mun nú, eins og í fyrra, efna til verðlaunaskákþrautar, er þið getið glímt \ ið yfir jólin. Svör verða að berast til Helga Jónssonar, 4. S., fyrir 10. janúar 1953, og fær sá, sem hefir allar þrjár þrautirnar réttar, bókaverðlaun. — Hér koma svo þraut- irnar: 1. þraut. Hvitt: Kd4, Dg4, Hg2 og hl, Bel, Rh3, peð: a5, b4, c5, e3, e5, f4, h4. Frá í, Síðan knattspyrnumótinu lauk, hef- ir heldur lítið verið um kappleiki inn- an félagsins, enda jrótt veður hafi ver- ið hið ákjósanlegasta til útiíþrótta. Það fór samt fram keppni í spjót- kasti á gamla íþróttavellinum sunnan við heimavistina 19. október, og var þátttaka góð. Voru keppendur rúm- lega þrjátíu. Var þarna um sveita- keppni (8 manna) að ræða, og lauk henni með sigri 6. bekkjar. Köstuðu hinir átta kappar þeirra samtals 331.90 m. Onnur varð sveit 5. bekkj- ar með 271.20 m, og þriðja sveit 3. bekkjar með 269.63 m. Keppt var með drengjaspjóti, og köstuðu ellefu menn ]r\ í yfir 40 metra. í sveitakepninni köstuðu lengst: 1. Ólafur Gíslason, IV. S. 51.85 m 2. Vilhj. Þórhallsson, VI. M. 47.90- 3. Kjartan Kristjánsson, VI. S. 47.50 — 4. Axel Kvaran, VI. M. 43.90- Nú er blakmótið að hefjast enn einu Svart: Kh7, De7, Hb8, Hh5, Be8„ Gg7, peð: a(i, b7, c6, d5, e4, e6, g6. Svart leikur og mátar í 6. leik. 2. þraut. Hvitt: Kdl, Dbl, Re5, Rg8, peð:: c3, c4, 12, f4, g3. Svart: Ke4, Ha2, Hc2, Ral, peð a3, b2, b3, c5, e7, e6, f3. Hvítt leikur og mátar í 11. leik. 3. þraut. Hvitt: Kh6, Ha7, Hc5, Ba8, Bb4, Rh7, peð: e3. Svart: Kd6, Ba2, peð: d7, f7, g(i, g2. Hvítt leikur og mátar í 3. leik. Aths. I seinasta dæminu er um fleiri en eina lausn að ræða og dæmið því ekki fullkomlega rétt leyst nema allar lausnir séu fundnar. Eg vona, að Jietta veitist engum of erfitt. Að lokurn óska ég öllum gleðilegra jóla og vona, að við hittumst aftur öll glöð og endurnærð eftir áramótin. Hrókur. M. A. sinni. Það er mjög ánægjulegt, hversu þátttakan er mikil að þessu sinni, en skráð eru 15 lið til leiks. Það, sem af er mótinu, hefir farið vel fram og stundvísi keppenda hefir verið með ágætum. Ekki er enn hægt að spá neinu um úrslit mótsins, þó að sjá megi, að beztu liðin munu vera í 5. S. og- 6. M. A. Mun baráttan eflaust \erða hörð á milli ])essara liða, en ef til vill gætu fleiri lið gert þar strik í reikninginn, ef þau sýna framfarir í mótinu. Það lið, sem sýnir mesta framför frá því í fyrra, er lið 3. bekkjar A. Spái ég því, að þeir eigi eftir að sýna skóla- bræðrum sínum góðan leik á næstu árum, ef þeir æfa vel og geta lialdið liópinn. Sú breyting \ar gerð á stigaútreikn- ingi mótsins, að nú eru þrjú stig fyrir hvern leik, eða eitt stig fyrir hverja lirynu.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.