Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1967, Síða 44

Muninn - 01.11.1967, Síða 44
Kennaratal M.A. veturinn 1967-1968 Skólameistari: Þórarinn Björnsson. Yfirkennarar: Aðalsteinn Sigurðsson: Saga. Brynjólfur Sveinsson: Stærðfræði og íslenzka. Friðrik Þorvaldsson: Þýzka. Hermann Stefánsson: Leikfimi. Jón Árni Jónsson: Latína og danska. Steindór Steindórsson: Náttúrufræði og saga. Kennarar: Árni Kristjánsson: íslenzka. Ásmundur Jónsson: Enska. Gísli Jónsson: Islenzka og saga. Hólmfríður Jónsdóttir: Enska og danska. Héðinn Jónsson: Franska. Jón Hafsteinn Jónsson: Stærðfræði. eðlisfræði og stjörnufræði. Leó Kristjánsson: Stærðfræði, eðlisfræði og náttúru- ■fræði. Ragnar Stefánsson: Enska og saga. Ragnheiður Stefánsdóttir: Leikfimi. Þórir Sigurðsson: Stærðfræði, eðlisfræði og efna- fræði. Stundakennarar: Árni Jónsson: Saga. Séra Árni Sigurðsson: íslenzka og saga. Birgir Ágústsson: Stærðfræði. Helgi Hallgrímsson: Náttúrufræði og efnafræði. Jens Otto Mose: Danska og leikfimi. Jóhann Páll Árnason: Þýzka. Jóhannes Sigvaldason: Efnafræði og lífefnafræði. María Arnason: Latína og enska. Ragnar Steinbergsson: Bókhald. -11.-20. árgangur Munins Framhald af bls. 12. útkomu hans. Árgangarnir vorn mjög mis- jafnir, en flug krumma styrktist, er á leið. Það er gaman að fletta blöðum Munins, ekki sízt, þegar ekki þarf að skrifa um þau. Þau eru góð spegilmynd af lífinu hér í skól- anum, sýna góða penna, sýna slæma penna, sýna dugnað og framtakssemi, sýna slapp- leika. Þau sýna ástand þjóðarinnar, þótt varla sé nóg um skrif um það, sem gerist utan skólans, fyrir þá, sem síðar lesa. En við vitum það, að ekki er beint kræsilegt að tönnlast á almennum fréttum í skólablaði, þegar útgáfa fréttablaða er jafn gróskumikil og raun er á. Ævar Kjartansson. M U N I N N Útgefandi: Huginn, skólafélag Menntaskólans á Akureyri. Ritstjóri: Gunnar Frímannsson. Ritnefnd: Stefán Vilhjálmsson. Sveinn Jónsson. Jón Kristjánsson. Guttormur Sigurðsson. Auglýsingar: Bjöm Bjömsson. Helgi Sigurjónsson. Ábyrgðarmaður: Friðrik Þorvaldsson, kennari. Forsíðu tciknaði Sverrir Páll Erlendsson. Prentverk Odds Björnssonar h.f. 44 MUNINN

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.