Muninn

Årgang

Muninn - 01.01.1969, Side 24

Muninn - 01.01.1969, Side 24
þess. Það gera þeir á aðalfundi félagsins eða löggjafarsamkomu. Ef lélagsmenn láta und- ir höfuð leggjast að gefa til kynna áhuga- leysi sitt, eru forystumenn félagsins komnir í slíka aðstöðu, sem ekki er á nokkurn matm leggjandi. Fá þeir þá gjarna allar skamm- irnar fyrir lélega félagsstarfsemi, þó að sök- in sé nemenda sjálfra. Mórallinn í félags- lífinu verður líka slæmur. — Skroppié niéur Framhald af blaðsíðu 57. grjóti í og hún hæfði framrúðuna, braut gat á hana og lenti á gullspangargleraug- um mannsins. Maðurinn við stýrið kipptist við, þegar kúlurnar smullu á framrúðunni, og þegar kúlan með steininum í braut gullspangar- gleraugun hans, missti hann alla stjórn á bílnum. Gamli gráskeggurinn að ofan sá, þegar bíllinn rambaði ti! á veginum, snerist þversum og stakkst að lokum fram af veg- inum, valt niður brekkuna og hvarf. Hann sá strákahópinn tvístrast, og þá skjótast sitt í hvora áttina, fólkið þusti í áttina þar sem bíllinn hafði farið út af og hann fór í hum- áttina á eftir. Þar blasti við ófögur sjón, bíllinn hafði oltið niður alla brekkuna og lá nú sundur- tættur ofan á blóðugum og lemstruðum líkama bílstjórans og kramdi hann með þunga sínum, flunnkuný skíðin lágu óskemmd þar hjá. Einn af strákunum, sá sem hafði kastað kúlunni með steininum í, hljóp og hljóp. Hann hafði kastað kúlu í gullspangargler- augun hans pabba síns, hann hafði séð hana brjóta rúðuna og lenda í gleraugun- um. En hann hafði ekki séð hvaða bíll þetta var fyrr en hann hafði kastað. Hann hafði í stuttu máli má segja, að það sé skylda forystumanna gagnvart félagsmönnum að framkvæma þau lög, sem þeir hafa sam- þykkt og að það sé skylda félagsmeðlima gagnvart forystumönnum sínum, að sam- þykkja ekki eða fella úr gildi lög um starf- semi, sem þeir hafa engan áhuga á. Benedikt Asgeirsson. eftir séð bílinn velta niður brekkuna, hverfa, skelfingin hafði gripið hann, lamað hann sem snöggvast og hann þorði ekki að fara heim. Pabbi hans myndi aldrei framar koma lteim í hádegismatinn og hann myndi aldrei framar vekja hann á morgnana ti! að fara í skólann, hann mundi aldrei geta haldið upp á afmælisdaginn sinn framar, hann sem átti afmæli í dag. Gamli grá- skeggurinn fylltist harmi, hann gekk í burtu, burt frá slysstaðnum, burt úr borg- inni, hryggð lians var sár: „Hann hafði ekkert getað gert, aðeins verið áhorfandi eins og allir hinir. Bara að hann hefði aldrei beðið Pétur um að láta snjóa, þá hefði þetta aldrei komið fyrir. Ekki einu sinni hann gat haft áhrif á hinn þunga straum örlaganna, — vald hans hafði verið mikið — en kannski gæti liann í krafti valds síns veitt hinum þunga straumi örlaganna í annan farveg og látið þetta fara á annan veg, hver veit“? Hann hélt áfram göngu sinni og stefndi nú upp á við, „voru völd hans of lítil til að þetta mætti takast“? Hann sótti gönguna af kappi, þegar hann var kominn drjúgan spöl upp gekk hann fram á mann, það var bílstjórinn. Þeir urðu samferða upp. Skegglauss. fi8 MU.NJÍw'N

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.