Muninn

Árgangur

Muninn - 01.01.1969, Síða 28

Muninn - 01.01.1969, Síða 28
var fólk á ferli, fólk, sem var að byggja hús. Kona kallaði upp til okkar. Hún var svart- hærð í hvítum kirtli, og húð hennar var undarlega skærgul. Brjálæði skein úr aug- um hennar, og hún gekk um og málaði bronzlitaðar súlurnar hvítar. Á öðrum stað lá maður á fjórum fótum í forinni og gróf. Eg starði á þau í hryllingi. Var þetta þá það, sem koma átti? Nei, þá hefði verið betra, ef allt nrannkynið lrefði farizt. Við (rsluðunr áfram. Hvert vorunr við að fara? Loftið þyngdist stöðugt, og nrér var óhægt unr andardrátt. Ég fann, að örvæntingin var aftur að ná tökum á nrér, en þá nánr- unr við skyndilega staðar. Framundan reis þverhníptur nroldarveggurinn og við konr- unrst ekki lengra. Við snérum til baka, og ösluðum aftur í gegn um þennan viðbjóðs- lega og brjálaða heim. Ég fann, að ég var alveg að missa stjórn á nrér, þegar ég konr auga á heimavistina aftur. Ég sá hvernig moldin skreið upp eftir veggjum hússins og litaði þá dumbrauða. Ég skildi þetta ekki, en mér var alveg sama, því ekkert skipti máli lengur. Ég staulaðist upp tröpp- urnar, en ég komst ekki lengra en í dyra- gættina. Þar stóð ég og horfði á skólasystkin mín, lrorfði á hvernig hreyfingar þeirra urðu stirðar og augun starandi. Ég gat ekki Iireyft sjálfa mig, því ég fann ekki lengur fyrir líkama mínum. ég stóð bara og starði á þau og þau störðu ekki á neitt. Þau vissu ekki einu sinni hvað var að gerast. Smám saman minnkaði aðdráttarafl jarðarinnar og ég skynjaði, hvernig tíminn leið hægar og liægar, unz hann stöðvaðist algjörlega. - TX - Jón Árni: „Ja, ég er nú ekki ýkja mikill hlaupagikkur." Stærðfræði í ö. X.: fón Hafsteinn: „Það er eitt enn, sem ég ætla að spyrja ykkur um, og hvað er ]rað?“ Nikolai Ivanovich Lobatchevskv: Ævintýri Einu sinni var kóngur, sem átti 3 dætur: Ripp-ripp, Ripp-rippa-rapp og Ripp-rippa- rapp-rupp. Skammt frá höllinni bjó bóndi, sem átti 3 sonu: Rikk-rikk, Rikk-rikka-rakk og Rikk- rikka-rakk-rukk. Og svo giftist Ripp-ripp Rikk-rikk og Ripp-rippa-rapp giftist Rikk- rikka-rakk og Ripp-rippa-rapp-rupp giftist Rikk-rikka-rakk-rukk. Og öll lifðu þau hamingjusöm til ær iloka. Frá tónlistardeild Æskulýðssamband kirkjunnar í Hóla- stifti færði plötusafni skólans fyrir skömmu að gjöf plötuna „Unga kirkjan“, sem út kom í haust. Meðal flytjenda á plötunni eru 24 M.A. félagar og auk þess syngur Sigrún Harðardóttir eitt lag. Hafi gefendur lreztu þakkir. M U N I N N Útgefandi: Huginn, skólafélag Menntaskólans á Akureyri. Ritstjóri: Sigurður Jakobsson. Ritnefnd: Sveinn Jónsson Eg. Jón Kristjánsson. Benedikt Sveinsson. Ásmundur Jónsson. Auglýsingar: Haukur Hallsson. Guðmundur Lárusson. Ábyrgðarmaður: Bárður Halldórsson, kennari. Forsíðu „jól í ó!átagarði“ teiknaði Stefán Karlsson. Prentverk Odds Björnssonar h.f. 72 MUNINN

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.