Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 1

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 1
Máttur kverina. Kveðja úr SYeitinni, Laufvindur Ijúfur leikur um vancja mér, kœra úr sveitum kveðju mér ber. Hann lætur heyrast lœkjahjal og laufapyt úr skógardal, liann lœtur heyrast lóukvak og Ijúfan prastaklið. Laufvindur Ijúfur o. s. frv. Eg finn að sveitasælan blíð er sörn og jöfn og fyr á tíð, pví hér um útnes eyðileg hún andar munarblítt. Laufvindur Ijúfur o. s. frv. Ó, Ijá mér vœngi, Ijúfi blær, mig langar heim í dallönd kœr að njóta yndis enn sem fyr við œttarlandsins barm. Laufvindur Ijúfur o. s. frv. En ef pú flytur ekki mig, pá œtla eg að biðja pig að anda heitri hjartans ósk að hverri fjallabygð. Laufvindur Ijúfur leikur um vanga mér, kœra úr sveitum kveðju mér ber. 1. sept. 1894 B. J, Aldagömul er kenningin um mátt karl- manna og skal honum eigi hnekt, þótt mætti kvenna sé einnig gaumur gefinn. Sg skal reyna að vera sem fáorðastur, en tel máli skifta, að virða fyrir sér hinn mikla þjóðar- auð, sem fólginn er í orku kvenþjóðarinnar. Fyrsta og helgasta sviðið, sem eg staðnæm- ist á, eru heimilin. Yér skulum virða þau fyrir oss um og eftir miðja síðastliðna öld. Húsfreyjustaðan þá, var eigi síður ennúvanda- söm og ábyrgðarrík. Heimilaaðdrættir vQrU víða af skornum skamti, og áttu húsmæðurn- ar að meðhöndla hina innkomnu fæðumeðala- aðdrætti þannig, að þeir gætu að sem mestu leyti nægt árið yfir, deildir daglega á hvern einstakan heimilismann auk gesta, svo að um sem minst misrétti væri að tefla. Til þess út- heimtist bæði nákvæmni og samvizkusemi gagnvart þeim, sem minni máttar voru í ríki heimilanna. Annað mikilvægt atriði innan heimilanna var, og er enn, móðurumhyggjan, sein þróaðist í kærleika, þolgæði og skyldu- rækni. Andvöku-augnablik móðurinnar, eru enn ólögð saman, en mörg eru þau frá þvi hún býr í fyrsta sinn um barn sitt í vögg- unni, og til þess það er orðið frátt á fæti. Fram undir aldamót var starf kvenna nær- felt eingöngu innan vébanda heimilanna, og var af mörgum álitið, að ekki gæti það né ætti að ná lengra, enda var konum að ýmsu leyti markaður bás. Smámsaman breyttist þetta. Konur fóru að veita almennum málum meira athygli, og kvenfrelsisvinir að greiða götu þeirra. Skjótlega fór að brydda á ýms- um félagssamtökum meðal kvenna, er flest lutu, og lúta enn í dag, að líknarstarfsemi,

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.