Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 2

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 2
94 HEIMILISBLAÐIÐ og ekki leið á löngu, unz sú starfsemi þeirra fór að bera sýnilegá ávexti, og til þess að sneiða lijá upptalningu skal hér aðeins bent á síðasta forgöngustarfssporið, landsspítalann, sem nú er verið að byggja. Sennilegapi marg- ur [u.ð eftir, er spítalavistar kann að parfn- ast, að minnast með hlýjum huga forgöngu peirra í þeim efnum. Letta og margt pessu líkt lýtur mest að því að létta likamíégri neyð. En svo koma siðbótastörfin, aðstoð í andlegri neyð. Ekki láta konur slík mál af- skiftalaus, pær luifa á margan liátt hlynt að, stutt og starfað að ýmsum siðbótahreyfingum, en pó sjaldnar fylkt sér um pau jafn pétt, sem um hina fyrnefndu, og er pó enginn vafi á, að takist peim par að fylkja liði, er peim enn fyllri 'sigur vís á bæði borð. Eitt af hinum mikilvægu siðbótastörfum, er parfnast eindregins fylgis kvenna, yngri sem eldri, er bindindismálið. Pað mál parf að öðl- ast fósturbarnsréttindi meðal allra kvenna pessa lands. Yerði pað slíkra réttinda aðnjót- andi, er eg pess fullviss, samkvæmt peirri atorku, er konur liafa sýnt í fórnfýsi til fóst- urrnála sinna, að frelsun efnismanna frá eyði- leggingu ofdrykkjunnar, er í nánd. Áður á tímum var jiaö mikil aukaraun fyrir göngumóðan hest, að verða að fleygja sér til sunds yfir stórár pessa lands, til pess að kom- ast ferða sinna fyrir sig,, og byrðina er hann bar, en sú var bótin, að hestinum var petta hreinsunar og lieilsubótarmeðal, en alt af mæddi sundið hann og oft svo, að ekki mátti á milli sjá uf’ orku hans. Nú er sem betur fer búið að b’ úa flestar sundárnar. Pví er a’- ni’ veg farið með áfengisár [tessa lands. I I uggja að ópörfu eldri menn og yngri úr ýmsum flokkum pjóðfélagsins, stafar höfuðhætta af öllum leiðandi mönnum er kasta sér til sunds í áfengiselfuna. Sannast par sem oftar ummæli skáldsins okkar góða: «Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það«. Enginn maður né kona má gleyina pví, að höfðingjadanni pess valds, er getur beygt og sveigt skoðanir annara, hefir samfara mætti sínum, ríka ábyrgð — ábyrgð í þús- und liðu. Ef vér berum saman ástand liestsins áður á tímum upp úr sundánum og mannsins upp úr sundánni, er munurinn mikill. Hesturinn skalf að vísu af kulda, en átti til góða heilsu og hressing vísa. Maðurinn skalf líka, ekki af kulda, heídur af óhollum ertingum, er hann hefir orðið fyrir af ölæðisáhrifunum. Eg óska þess, að hinir heiðruðu lesendur athugi ásamt mér, hleypidómalaust., hvert stefnir, ef æska Islands ekki bandar hendinni móti drykkjuskaparástríðunni Oss, sem nú lifum, og komin erum yfir æskualdur, ber skylda til að íhuga hvert stefnir á pjóðarfleytunni. Sannleiksást, mann- úð og réttarmeðvitund verður vor tryggasti áttaviti, svo vér, eða vorir, ekki lendum í hafvillum. Meðan ský ekki byrgðu pær, var þeim ólíætt. Bjartasta stjarnan, sem við eig- um og ekkert ský má liylja, lýsir ávalt á pessi ógleymanlegu orð Jesú: »Gæt [iú lamba minna«. Koma mér [»á í hug börnin vor, sem vér á deyjanda degi hljótum að afhenda stjórnartauma pjóðarsnekkjunnar. Að undan- skildum stéttamismun, er aðgreinir höfðingja frá alþýðu, eins og sauði frá höfrum, en sem fjöldi hinna lærðustu manna meðal vor lætur sig nú litlu skifta, erum vér, konur jafnt sem karlar, valdgæddir höfðingjar barna og brjóst- mylkinga. Vér megum pví ekki loka eyrum vorum fyrir þessum ábyrgðarprungnu orðum: »llvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist pað«. Eg vil að lokum minna okkur karlmennina á mátt kvenna til siðbótar og líknarstarfa og um leið beina þeirri ósk til allra kvenna vorr- ar kæru fósturjarðar, að pær samhuga taki bindindismálið að sér, pá erum vér karlmenn- irnir, sem að útrýmingu áfengisnautnar vinn- um, í engum efa um pað, að pjóð vor verði skjðtlega frelsuð frá böli ofdrykkjunnar, sem oft hefir átt svo auðunnið að stimpla sitt ægilega ó framan við gæfubraut margra elsk- andi ástvina, foreldra, maka og' barna. Hús- freyjur og ungfrúr íslands, minnist pess, hver máttur yður er gefinn til að frelsa land vort úr álögum áfengisnautnarinnar. Siðbótainnur.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.