Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 3
HEIMILISBLAÐIÐ 95 Úr minnisbók Ástu. Auður hjartans. Pú vildir g'jarnan, vinur kæri, til vegar ýmsu komið fá, er pú ei sér á þínu færi og pröngum fjárhag strandar á. Pví mörgum áttu fram að fleyta og finst pað máske ganga tregt. Að auð pú megir öðrum veita, per eigi sýnist hugsanlegt. En oft pú heyrir aðra kvarta, og óskar peim að rétta liönd, pví, lof sé Guði, göfugt hjarta ei geta kjör pín hriept í bönd. En veiztu eitt? — Pú átt með réttu, fyrst elskuríkt er hjarta pitt, pá ótæmandi auðsuppsprsttu, er aldrei missir gildi sitt. Pú meðbræðrunum miðlað hefur og margra pannig bætt úr neyð. Pú óvitandi einatt gefur og aúðgar sjálfan pig um leið. Pví kærleiksorð og brosið blíða æ ber í skauti leyndan mátt, að efla kjarkinn, klakann píða og kæta pá, sem eiga bágt. Pá saman hönd og hjarta iðja og hlýða lögum kærleikans, mun Drottinn pig til starfs æ styðja og strax pú öðlast blessun hans. Pað vill svo margur »verða ríkur«, og vel pað sumum gefast kann. En auður hjartans engan svíkur, pví eignin bezta verður hann. 1 kvæðinu »Guð er kærleikurc, í 11. tbJ. Heim- ilisbl. hafa fallið burt pessi orð úr fyrra erindinu: >>Já, pó í veröld víki flest úr lagi«. Heimilið okkar. Heimili er ekki hús eða bær, par sem ætt- menn búa sarnan eða hittast, held.ur arinn, par sem von eilífs lífs lýsir hverjum einstök- um, skín skærara og skærara og lyftist hærra og hærra mót himni, pví innilegra sem sam- bandið verður milli peirra, sem búa par. Heimilið pitt er vígið pitt í ófriðargjörnum heimi; par hervæðir hönd konunnar mann- inn á morgni hverjum og dregi.r úr preyt- unni, pegar degi hallar. Fegurð heimilisins er samræmi rining. Vernd heimilisins er trúfest. Gleði heimiiisins er kærleikrr Auður heimilisins eru börnin Meginregla heimilisins er pað, að hver sé fús til að pjóna öðrum. Friður heimilisins er ánægja. Eiturpöddur heimilisins eru öfund og tor- trygni. Pað er Guð sjálfur, sem skapar heimilið, sannnefnt heimili, eins og pað er hann, sem hefir skapað himininn og jörðina. r Oánægjan. Allir pekkjum við óánœgjuna — pessa upp- dráttarsýki, sem eyðir lífsgleðinni og lífskraft- inum. Hvar sem hún kemst inn, grefur hún um sig; verður pá brátt lítið eftir af glöðum kristindómi, ánægðum með lítið. — Guð frelsi oss frá óánægjunni og árásum hennar! En hvernig kemur hún upp? Og er öll óánægja óréttmæt? Já og nei. Óánægjan sprettur af pví, að óskir vorar og pað, sem skilur milli hugsjónar vorrar og pess, sem er í raun og veru, hlýtur og á að vekja óánægju hjá okkur með ástand sjálfra okkar. En petta köllum við venjulega ekki óánægju, heldur pekkingu á oss sjálfum, iðrun og hrygð yfir oss sjálfum. Pað er ekki eg sjálfur og gerðir nrinar, sem í einhverju er ábótavant, heldur. alliv aðrir og gerðir peirra.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.