Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 11

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 11
HEIMILISBLAÐIÐ 103 miklura krafti á. hrútshöfuðið, að það steyptist til jarðar niður. Og pó að örvum peirra rigndi yflr hann, pá hljóp hann pó út fyrir hliðið, preif hrútshöfuðið, hljóp með pað upp á múrinn og sýndi óvinum sín- um sigurhróðugur. En pá var hka kraftur hans prot- inn, pví að hann hafði inörg blæðandi sár; hraut liann örendur niður af múrnura með járnhöfuðið í fanginu. Pessi lietjudáð hans vakti nýtt hugrekki hjá sam- he'rjura hans; peir eyddu brjóstvarnir óvina sinna, svo að hinir heiskáu Rómverjar urðu að hörfa af hólmi. — En peir voru nú samt ekki af baki dottnir. Begar rökkva tók, komu peir sínum hræðilegu vígvélum á fót aftur, og gerðu raeð peim harða hríð á múrinn, par sem hann hafði laskast mest við fyrri árásina. En meðan peir voru að pessu, skaut einn af mönn- um Jósefs spjóti og særði Vespasían í hnakkann. Pegar Rómverjar sáu, að herforinginn peirra mikli var særður, urðu peir sem óðir, og sonur hans Títus varð sera hugstola. En Vespasían hraðaði sér að friða hermenn sína, kalláði pá aftur að skyldustarfi sínu, sem á flótta voru komnir, og hvatti pá til að hefna foringja síns. Kvað pá við óp peirra, og peir ruddust upp á múr- ana og slöngvuðu grjóti og skutu örvum á pá, sem voru innan múranna. Við áhlaup petta hnigu margir Róraverjar örmagna niður, en aðrir korau pá pegar í peirra stað; héldu peir pessari atlögu áfram alla nóttina. Tað var hræði- leg nótt. Múrarnir stóðust árásir hrútsins til næsta morguns; pá fyrst létu peir undan. Lét pá Vespasían preytta menn sína hvíla sig dálítið, áður en hann skipaði peiin t.il nýrrar atlögu. Síðan lét hann alvopnað ridd- aralið nema staðar við víggarðinn að neðan, en fót- gönguliðið bera pangað st-iga til uppgöngu. En ekki var enn lokið leik. Jósef var ekki iðju- laus. Hann skifti liði sínu til varnar; liinu veikara liði pangað, sem hættan var minst, en hraustu her- mennina par, sem skarðið hafði komið í múrinn. Tar sera hættan var mest, stóð hann sjálfur og Javan, og fjórir aðrir hugrakkir menn. Hann skipaði peim, að stinga í eyru sér, svo að peir heyrðu eigi óp Rómverja, krjúpa síðan á kné og lialda skjöldum yfir höfði sér; og pegar Rómverj- ar væru búnir að skjóta örvum sínum, pá skyldu hermennirnir í fullum einkennisbún- ingi, lagsbræður hins látna, Svafinn svarti og svo ■—■ Nóretta og fáeinar hjúkrunarkonur, og síðast nunnur með hátíðlegum höfuðbúnaði. Elísabet prýsti hönd að hjarta sér, pví að par fann hún sáran sviða. Henni fanst, að hún ætla að detta dauð niður; en hún herti sig upp og leit niður í garðinn. Iíún gat ekki séð framan í Nórettu vinu sína; en svo inikið sá hún, að hún hélt á hvítri rós í hendinni, samskonar og peim, sem prýddu kistuna, Tá gekk hún fyrst úr skugga um, hvað um væri að vera. Daglega var einhver að deyja í sáraumbúðunum, en hvíta rósin í hendi Nórettu var henni full sönnun fyrir ætlun sinni. Tað var unnustinn liennar, sem pau voru að bera til legstaðar parna úti. Og í sömu andránni hneig hún niður á gólfið, jafnhvít og kjóllinn, sem hún var í. :J: :{: Hurðin var opnuð, og hún raknaði við aftur. Teir höfðu borið hann inn í rúmið. Gamla vinnukonan stóð hjá henni með eter-flösku í hendinni, lianda henni að lykta upp úr. Hún leit upp með pví augnaráði, sem er eins og pví sé beint út fyrir alt hið jarðneska. Sá hún pá, hver pað var, sem inn kom. Tað var Nó- retta, og hélt enn á rósinni í hend- inni. Hún gekk til Elizabetar og tók ekkert eftir pví, að föt hennar lágu á gólfinu. Ilún varpaði sér grátandi á rúmið og hrópaði: »Hann er dáinn, Elisabet, hann er dáinn, horfinn! Eg er búin að fylgja honum til moldar. Tað bar alveg óvart að höndum — í fyrrakvöld; lianu dó úr hjartaslagi«. Og svo sló hún höndum og sagði: »1 kvöld hefðum við opinberað trú- lofun okkar. Eg ætlaði að fara hing- að og segja pér pað. Foreldrar minir

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.