Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Page 13

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Page 13
HEIMILISBLAÐIÐ 105 irnir [)á síður vera árvakrir, svo preyttir og veik- bqrða sem | eir væru. Yespasían vildi nú ekki í fyrstu trúa orðum svik- arans, og hélt, að hér væru brögð í tafli af Jósefs hendi; staðfestist pessi grunur hans við pá trúfesti, sem peir menn höfðu sýntr sem áður höfðu komist í hendur hans. Ilafði einn peirra orðið að sæta hinum grimmustu pyndingum, en ekkert látið uppi að held- ur. En hins -v.egar póttist hann sjá í hendi sér, að hann stæði jafnréttur, Jió að hann væri beittur brögð- um, par sem hann hefði óvígum her á að skipa. Hann lét pví loka liðhlaupann inni og blása til nýrrar atlögu. Rómverjar voru blóðhundar. Parf pví ekki að fjöl- yrða uin afdrif borgarinnar. Allir, sem sáust í lwis- um eða á götum, voru myrtir, og leitað var í kjöll- urum, ef einhverjir hefðu kunnað að fela sig par og fanst par fjöldi manna, og voru gerð sömu skil. Konur og börn voru handtekín. Eitthvað um 1200 íbúar voru gerðir að prælum. Mælt er, að um 40,000 manns hafl fallið í umsátinni. Að svo búnu skipaðí Yespasían að brenna borgina til ösku og jafna við jörðu öll íbúðarhús, víggarða og múra, svo að ekki stæði par steinn yfir steini. En Jósef fundu Rómverjar hvergi; en að engum gerðu peir pó jafnmilda leit og honum, jiví að Róm- verjar töldu hann fremstan allra mótstöðumanna sinna. En pegar Jósef sá, að öll mótstaða var árangurs- laus, pá steig liann fyrst niður í purran brunn, en paðan lágu leynigöng í helli neðanjarðar. Yarð ekki annarsstaðar komist í hellinn. svo að hann var ekki auðfundinn. I’ar hitti liann fyrir 40 af sínum beztu mönnum, og einn peirra var Javan, hinn ungi vinur hans, og eina konu einhvers borgarans. Peir höfðu allir flúið parna niður í skyndí; peir höfðu svo mikið af matföngum með sér, að duga mátti til margra daga. Javan hafði orðið viðskila við foringja sinn, og pað var hann, sem hafði vísað hinum á petta fylgsni. Jós.ef var nú í hellinum allan daginn, en um nóttina fór liann upp og Javan með honum, og leituðu út- göngu, en fundu hver'gi, pyi að allra stiga var gætt vandlega; neyddust peir pá til að hverfa niður aftur; prjðju nóttina fylgdi konan honum, sem með peim var, og hét að vísa honum á veg, svo að hann gæti ílúið. En hún sveik hann og sagði til hans, og jafn- skjótt sem hún var kornin svo nærri vörðunum, að Neðan sjávar. Jarðfræðingar skifta yfirborði jarð- ar í prent: Purlendi, grunndjúp, alt að 600 fet, og undirdjúp, dýpra en 600 fet, Pví er eins varið um yflr- borð úthafsins eins og vatnsins í glas- inu, að pað er lægst í miðju hærra með löndum frammi. Kyrrahafið er 200 fefum lægra á yfir- borðinu við Sandvíkureyjarnar en fram með Perú-ströndum. Ef sjórinn hækkaði um 600 fet, pá sykki eigi minna land en á stærð við Ameríku (730,000 fermílur) en ef sjórinn sjatnaði að sama skapi pá kæmi upp land að víðáttu jafnt við Afríku (550,000 fermílur). Botninn á Atlantshafinu er öldótt slétta, og upp úr henni standa hér og hvar eldeyjar og kórallaeyjar. Purlendinu hallar atlíðandi niður að 600 feta dýpi. Pá snardýpkar alt í einu og tekur við 9000—12000 feta djúp. Meðaldýpt Atlantshafsins er 15.000. Ef liæsta fjallinu í Rorður- álfu væri sökt par niöur, sem Atlants- hafið er dýpst, [>á væri langt niður að tindi pess. Ef sjórinn sjatnaði um 600 fet, pá yrði England landfast við Danmörku, Holland, Belgíu, Erakkland, írland, Orkneyjar og Hjaltland. Pá hyrfi all- ur Norðursjórinn að fráteknum nokkr- um fjörðum í Norégi, og [)á gengi vesturströnd írlands 30 mílur út í Atlantshafið. En ef sjórinn yxi um 600 fet, [>á yrði meginhluti , Norðurálfunnar að einu hafi. Af pví að brún purlendisins í sjó niðri er pverhnýpt, pá má ætla, að úthöfin hafi alt af legiö par sem pau eru nú.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.