Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Page 19

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Page 19
HEIMILISBAÐIÐ 111 Naómi kom ])á á móti honum í fordyrinu; ljómaði andlit liennar af fögnuði, svo að lionuin varð orðfall. En liún kraup á kné í lotningu, eins og synir Israels voru vanir að gera í fyrri daga, pví að foreldrar peirra kröfðust pess af peim. Petta áttu pau að gera, er foreldrar jieirra komu lieim úr musterinu, eöa við önnur hátíðleg tækifæri beiddust blessunar af for- eldrum sínuin. Faðir hennar lagði höndina á gljá- svarta háriö hennar og lýsti yfir henni hinni venju- legu blessun, með orðum ættföðurins Jakobs: »Drott- inn geri pig líka Söru og Rebekku, líka Rakel og Leu«, af pví að hún var stúlka. Annars liefði liann tilnefnt einhverja af forfeðrunúm. Naómi spratt pá upp og hljóp um háls föður sín- um og hrópaði upp yfir sig: »Javan er á lífi! Bróðir minn er heimtur úr helju. Ó, lofum Drottin fyrir miskunn hans!« Pá gekk Salóme fram og afhenti manni sínum bréf frá Rúfusi, fornvini peirra með fegins- og fagnaðar- tár í augum. Sagði hún að sendimaður liefði koinið með bréfið, er liann var nýgenginn út; hann hefði líka komið ineð bréf til Kládíu og pað hefði haft fagnaðartíðindi að færa. En livað pær liefðu práð heimkomu lians, til pess nð fá að vita af bréfi hans, hvað orðið væri af Javan. Pær fengu nú að vita, að liann sat í varðhaldi í herbúðum Rómverja og skygði pað heldur á fögnuð- inn, enda pótt Rúfus léti pess getið, að vel væri með hann farið, og svo gæti farið,. að hann yrði látinn laus, ef Gyðingar létu undan, eða með pví, að liöfð yrðu fangaskifti. En Zadok vissi, að ekki var minsta von til, að svona mundi fara. Hann fann með sjálfmn sér á peirri sömu stundu, að frelsi pjóðar sinnar yrði að ganga fyrir öllu, og óliugsandi væri, að hann færi að k'aupa einkasyni sínum líf, með pv/ að ganga undir præl- dómsok Rómverja. En ekki lét hann petta pó uppi við konu sína og dóttur, heldur fagnaði með peim yfir pví, að Javan voru gefin lífs grið og lima. Rúfus hafði vonað að komast til Jórsala á undan harmafregninni um eyðingu borgarinnar, svo að vinir hans pyrftu ekki að harma Javan að ástæðulausu. En mikið hafði hann fyrir pví að ná í Gyðing. til að fara með bréfin, svo að fregnin varð fljótari í förum. í bréfabögglinum var líka bréf frá Marcellusi til Kládíu; var pað sent Rúfusi til fyrirgreiðslu, og tókst honum loks að koma pví til dóttur sinnar. Trúin og sagan. Upprisa Krists hefir frá elztu tím- um verið kröftugasta sönnunin fyrir sannleika Guðs orða (t. d. Róm. 1, 4; Post. 2, 32—36). Sé Kristur uppris- inn, pá er orð hans óhagganlegt. Sé hann upprisinn, pá er hann líka sá Guðs sonur, sem á að dæma lifendur og dáuða. Ef Kristur er upprisinn, pá er með pví lögð undirstaða að pví, að krafta- verk geti gerst. Pá getur enginn neit- að pví, að Guð grípur inn í lögmál tilverunnar og framkvæmir, pað, sem engum manni hefir nokkurn tíma í hug koinið. En er pá upprisa Krists söguleg staðreynd? IJvað segja söguvísindin? Söguvísindamennirir'r svara, að peir viti ekki, hvort nokkuö yfirnáttúrlegt sé til. IIið yfírnáttúrlega komi vísind- unum yíirleitt ekkert við. Ef einhver vísindamaður færi að leiða rök að raunveruleika pess, með eða móti, pá færi liann ekki vísindalega að ráði sínu, pví enga vísindalega sönnun er hægt að færa fyrir pví, hvorki með né móti. Pað er fyrir ofan eða utan allar mannlegar sannanir. Vísindi við- urkenna ekki, að upprisa Krists sé staðreynd, en geta ekki heldur sann- að, að hún sé pað ekki. En útbreiðsla kristindómsins er staðreynd, sem ekki verður lirakin; prátt fyrir ítrustu til- raunir liafa vísindin enga grein getað gert sér fyrir peirri staðreynd. Svona er nú mál með vexti. Trúin á Krist getur aldrei verið árangur af vísindalegri rannsókn. Hún er koinin undir vali einstaklingsins, og pað val er aftur undir pví komið, hvort liann paggar niður kröfur sain- vizku sinnar eða ekki. En ef einhver • velur Krist, pá er hann engan veginn með pví frá pví

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.