Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1926, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.11.1926, Blaðsíða 11
HEIMILISBLAÐIÐ 127 HEIMA ER BEZT. Jlve ei' [jað sa;lt, að. eiga lielgan lund, par andi vor er frjáls að njóta sín. Hve er par sælt að eiga gleðifund með ástvinum pá kærleikssólin skín. Og pegar úti er dagsins strit og starf, eg staðar nem, — en hugur fer á sveim, og er eg löngum livíldar preyttur parf, live [)á er sælt að rnega koma hcim. Og pótt eg færi út um önnur lönd og undrafegurð liti, skraut og seim, [)á vakti sífelt innra’ í hjarta’ og 'önd svo eldheit prá, að mega komast héim. l’ótt borinn væri’ á vinaörmum par, svo vel eg mætti una mér hjá peim, og nyti gleði o'g allrar alúðar, var altaf práin söm, að komast heim. Og pegar heyrði’ eg fögur lóu-ljóð og leit pær vera á ferðalagi heim, hve práði’ eg heitt að hefja upp snjallan óð, að liafa vængi’ og slást í för með peitn. Og pegar Alda orti brag við sand, og aðrar tóku lagið norð’r í sjá, mér fanst pað óður um mitt kæra land, og áður en varði greip mig ferðaprá. Mitt heimaland — og helgi lundur minn, ó, heimilið, sem prái’ eg lengst og mest, Guðsríki á jörð — við ástararinn pinn, að una lífs og dáinn, pað er bezt. •* * :i: Nú verður bjart um blessuð jólin heima, nú brosir sólin yfir lundinn minn, og erfiðleikum er nú hægt að gleyma, pví elskan mín er hraust og rjóð á kinn, og hlúir að smáa heimilinu sínu, með hjartað fult af gleði- og jólasöng. Pað verður einnig hlýtt í hjarta mínu, en hér er eg sem fyr í orðapröng. Og barnið okkar yndisblíða’ og góða nú unir sér við jólakertin sín. I’aö leikur bros um bjarta kinn og rjóða, úr barnsins aúgum jólagleði skín. Og móðir mín, sem ástarmjúkum armi mig ungan vafði’ og.strauk mér tár af kinn og hjúfraði’ upp að kærleiksblíðum barmi, hún blessar enn og vermir drenginn sinn. Og svo er tendrast litlu ljósin fögur, Iive létt um hjartað verður öllum pá. l’á lesum við og heyrum helgar sögur, er hjartans geta svalað dýpstu prá, pví gegnum pær oss Ijósið skærsta Ijómar, pað Ijós, er bjartast skein um pennan heim; og gegnum pær oss engilharpan óinar, og alt, sem lifir, gleðst af söngvum peim. Ilve sælt að hlusta, er barnið saklaust biöur um blessun Guðs, svo auðmjúkt, stilt heitt. I5á er sem húsið fylli helgur friður, [)ann frið eg vil ei láta fyrir neitt. I’að getur leyst úr læðing bundinn anda og lífgað rós í lijarta, er næddi’ og kól, peim myrkrum eytt, sem innra lífi granda, svo aftur rofar fyrir bjartri sól. Yið biðjum Guð að blessa’ oss heilög jólin, við biðjum Iielzt um.návist Frelsarans, að hann sé okkur öllum skærust sólin og okkur haldi’ á vegi sannleifians. Við fótskör Krists við kjósum okkur varið, í kyngihríðum spilta heimsandans. Við vitum, að hann frelsar smáa fariö, Við fáuin líf og kraft af orði hans. 1925 S. 11.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.