Heimilisblaðið - 01.11.1926, Blaðsíða 19
HEIMILI3BLAÐIÐ
135
Biðjum um kraft til að geta verið nálægc honum,
þrátt fyrir ailar freistingar og minnumst orðanna
hans:
„Sælir eru þeir, sem ekki sjá, en trúa þó!“
Marcellus dvaldi langa stund í forsælunni. Áður en
hann fór frá Rómaborg, þá hafði kennari hans gefið
honum afrit af guðspjalli Mattheusar. Þennan dýr-
grip 'bar hann altaf á sér og greip hvert tækifæri til
að lesa í guðspjallinu, sem hann var einn síns liðs.
Nú tó'k hann það upp. Það var ritað á bókfellslengju,
sem hann óf upp á kefli. Það var ritað á hebresku,
en hann gat samt lesið það; var það að þakka sam-
vistum hans við Zadok og fjölskyldu hans og aðra
Jórsalabúa. Hann sökti sér niður í að lesa, þangað til
kvöldskuggarnir mintu hann á, að nú væri kominn
tími til fyrir hann að hverfa aftur heim í tjald föð-
ur síns.
„Ó, að þær Naómi og Kládía væru komnar hingað,
þar sem Drottinn var á gangi og orðin hans hljóm-
uðu, þá skyldi eg lesa fyrir þær orðin af munni hans;
eg skyldi þá taka upp alt það, sem Klemens hefir
sagt mér um hann; þá skyldi eg hræra hjörtu þeirra
með þeim frásögum, ræðum og bænum, sem hann
talaði til að dreifa skýjum fáfræðinnar og hleypi-
dómanna, sem umhverfis hann voru. Naómi tilbiður
þó hinn eina, sanna Guð, þó í vanþekkingu sé, en
veslings systir mín er því miður heiðingi enn sem
komið er. Guð gefi vitnisburði Naómí þann kraft og
annara vina hennar, að hún megi verða undirbúin
til að taka við sannleika kristindómsins. — Guð láti
það eigi verða, að faðir minn deyi eins og heiðingi?
Æ, elsku mamma mín er nú farin þangað, sem eng-
in mannleg orð geta framar náð til hennar. Nú er
hún þar, sem enginn efi né óvissa er framar til. Hún
dó í vantrú og vanþekkingu, en það var áreiðanlega
af því, að henni hafði aldrei verið boðaður sannleik-
urinn. Hún var guðrækin og auðmjúk í anda. Hún
leitaði Guðs en fann hann ekki, af því að myrkur
heiðindómsins var yfir henni. En nú hefir hann, sem
dó fyrir alla, ef til vill tekið burtu syndir hennar og
endurleyst sálu hennar, þó að henni gæfist eigi færi
á að þekkja hann hév í lífi.
Marcellus unni móður sinni hugástum, og þegar
hún dó, var honum sárast að hugsa til þess, að hún
hefði dáið ókristnuð. Nú leitaðist hann við að hugga
sig við hina óendanlegu miskunnsemi frelsara
síns og vænti þess, að af henni, sem var trúað fyrir
nokknnn árum felt gainalt eikitré,
liolt að innan. Innan í trénu fundu
þeir þá 150 leðurblökur, sem lágu
þar í vetrardvala.
lljá Rússum var það vsnja, að
ungur maður var ekki talinn fjár síns
ráðandi, fyr en hann væri 2G ára
gamall. Alt til þess tíma máttu for-
eldrarnir taka fjóra fimtuparta af
afláfé hans.
Eitt af undrunum í Japan er tré,
sem rýkur. Sköinmu fyrir sólsetur á
kvöldi hverju tekur tréð að rjúka;
leggur þá þétta gufu upp af stofnin-
um ofanverðum.
Fyrir skemstu mátti sjá merkilega
sjón í Kalkútta á Indlandi. Yagni var
ekið um göturnar, og upp úr botn-
inuin á honum stóðu 150 járngaddar
hvassir; á vagninum lá Indverji endi-
langur á bakinu. Ilann liafði mittis-
skýlu eina á berum sér, og gadd-
arnir stungust djúpt inn í líkaina
hans, sein var allur sundurtættur og
blóðugur. Fjöldi manna liorfði á
þennan vagn, en enginn hreyfði sig
til að stöðva hann, ekki einu sinni
lögregluþjónarnir, sem viðstaddir voru,
því allir •vissu, að hann var að fara
til liofs guðsins Kali, til þess að bæta
fyrir syndir sínar.
Þar gera mennirnir sjálfir alt, en
guðirnir gera ekki annað en heimta.
Þeir eru ekki að hjálpa mönnum í
þeim sökum.
1 mörgum fylkjum í. Sviss eru allir
jarðaöir á alþjóðlegan kostnað, jafnt
ríkir sem fátækir.
Það er dýrt, að skjóta af fallbyss-
um. Eitt skot kostar um 3000 kr.
Pálminn hefir frá fyrstu öldum ver-