Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1927, Qupperneq 4

Heimilisblaðið - 01.11.1927, Qupperneq 4
124 HEIMILISBLAÐIÐ Skrúðganga kristinna pílagrima í Betleliem ú jólunum. hann par. Ilann sneri nú út að skipinu frain irieð str'engnum, til að sýna Kínverjunum, hvernig peir ættu að nota hann. Enginn jjeirra var syndur, en saint komust peir allir á land. Upp frá peirri stundu var nafn Kornwalls á hvers inanns vörum. Og er hann var dá- inn, pá reistu heiðingjarnir, ásamt kristnum mönnum, fagurt minnismerki á leiði hans. Jtarna boðaði kristinn maður kristindóminn í verki, og sannfærði með pví margan heið- ingjann. Lif kristins manns, lifað í kærleika Krists, er órækasta sönnunin fyrir pví,, hvað kristindómurinn er. »Verkin, sem eg geri í nafni föður míns, þau vitna urn mig«, sagði Jesús. A. Judson. IJngur stúdent í Ameríku var á heimleið frá háskólanum. A leiðinni gekk hann inn í gistihús. Gestgjaflnn sagði við hann: »Mér pykir leitt, að eg hefi ekki nema eitt herbergi afgangs. Lað er næsta herbergi við sjúkra- stofu. 1 peirri stofu liggur ungur maður fyrir dauðanum. lJað er ekki nema punt pil á milli. Eg veit ekki, hvort pér viljið taka pað«. »Og pað gerir inér ekkert til«, svaraði 1 stúdentinn. Hann lagðist nú fyrir. En hann fékk engan frið til að sofna. Hann heyrði svo glögt kvein og stunur sjúklingsins og fótatak hjúkrunar- i konunnar. Hann gat ekki sofið. Honum varð eitthvað svo órólegt innanbrjósts. Hann skamrn- aðist sín fyrir petta kjarkleysi. Hann kallaði

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.