Heimilisblaðið - 01.11.1927, Qupperneq 6
126
HEIMILISBLAÐIÐ
Pú átt æskunnar mátt.
(Löcj eftir
Pú átt æskunnur mátt,
lyftu hug /nnum liátt,
sjá pú himnanna bros yfir
gróandi lönd!
Hinni komandi tíð
gefdu starf pitt og stríd;
pá er stækkandi líf, pá er
sigur i hönd.
Yfir hœttur og praut
liggur hetjunnar braut;
pað skal hefja pitt flug,
pað skal herða pinn dug.
Brosa blómin um völl,
Ijóma fossar og fjöll,
par sem fylkingar tímanna
mœtast i bróðernis hug
dáð og dug.
u
Yorboði.
síra, Hulldór Jónsson).
Af björtu fjalli’ eg brýt mór leið
á bjarmavœng um loftin heið.
Eg flýg um dal og breiða bygð
og bláan sæ.
Af vœrðardvala vek eg drótt,
pví vœngir mínir eiga prótt.
Eg blœs á pokur, bárur vek
og bræði snæ.
Mín draumasystir œskan er,
hin unga pjóð, er vogar sér
að lyfta væng úr vetrar geim
í vor og sól.
Eg Ijósið yfir löndin ber
og leysi pann, sem fanginn er.
Eg blessa yfir karlsins kot
og kongsins stól.
Jón Magnússon.
l’ossi sami ungi maður varð síðar eimi af
hinum miklu kristniboðuin 19. aldarinnar.
Hann fór til Austur-Indlands og varð »post-
uli Birma«.
Hann hét Adoniram Judson.
----•><*><•---
Heimskristmboðið.
Eftirfarandi tölur eru talandi sönnun fyrir
[)ví, live kristniboðið er nú yfirgripsmikið:
Öll kristniboðsfélögin, bæði kaþólsk og próte-
stantisk, lialda uppi 54,000 kristniboðum, körl-
um og konum, í ýmsum álfum heimsins.
Pessir kristniboðar standa í beinu eða óbeinu
sambandi við 21 miljón innfæddra manna. I
kristniboðsskólunum njóta, 4,250,000 börn
fræðslu. Kristniboðsfélögin lialda uppi 1,445
sjúkrahúsum. Sjúklingarnir voru samtals 461
pús. (árið 1923), og par að auki sóttu uiargar
miljónir sjúklinga lækningastofurnar.
Pátttaka Norðurlanda í kristniboðinu er á
pessa leið: Kristniboðarnir paöan eru 1478
starfaildi, 719 frá Svípjóð, 356 frá Noregi,
321 frá Danmörku og 82 frá Finnlandi.
Ftgjöldin 1925 voru 8,350,997 krónur; par
af voru 4,173,328 kr. frá Svípjóð, 1,869,221
kr. frá Danmörku og 1,829,010 frá Noregi.