Heimilisblaðið - 01.07.1928, Page 5
HEiMILISBL AÐlÐ
79
og tökum
dæmi Krists okkur til fyrir-
okkur
myndar.
Ilver áramót eru vel til þess fallin, aö gera
UPP við sjálfa okkur og fá vitneskju um okk-
l>i' sjálf, á livaða leið við erum í lífsbarátt-
l,iiui, hvort við erum á leið til ljóssins eða
uiyrkursins. Við skulurn nú einsetja okkur,
dver og einn, að reyna að leggja niður Jux
lesti, sem við okkur loða; réyna að v'eita and-
legu ljósi inn í sálir vorar með Guðs hjálp.
I’að getum við, ef við viljum. A'ið hvern löst,
sem við yfirvinnum, eykst ljós, friður og fögn-
uður í sálunni.
Maður nokkur, góður og greindur, sagði
uier eitt sinn, Iivernig liann heföi farið að pví,
uð venja sig af Jieim löstum, sem hann hefði
vanið sig á á æskuárunum. Iíonum fórust
0l'ð á pessa leið:
»Lað var einu sinni á gamlárskvöld (jeg var
I'ú á milli tvítugs og prítugs). Pá var siður
að ^spila út á við« sem ka'llað var. Pað voru
Svo margir, sem vildu spila í petta sinn og
varð ])ví út undan. . Mér fanst eg verða
Þarna fyrir nokkurskonar mótlæti, pví að jeg
bafði gamau af spilum og fleiri fánýtum
skemtunum. Eg lagði mig [)á upp í rúinið
untt í hálfslæmu skapi. Pá kemur alt í einu
1 ðuga minn, Iivað eg var sæll, þegar eg var
uuglingur, hve bjart var pá í sál minni, livað
Vlðkvæm sál mín var pá, hvað órólegur eg
'aið, pegar eg gerði eitthvað, sem mér var
uuuiuið að
gera. Eg forðaðist pá alt pað illa,
eg pekti, bæði til orða og verka, en lang-
uði m ap gera gvu rajkjg gott, sem eg gat.
ú íanst mér eg vera á leiðinni til fullkomn-
unar í kærleika Krists. En æskuárin voru
1111 liðin ; ec
inn
sem
var orðinn fullorðinn maður, bú-
að mæta freistingum og falla fyrir peim.
- 11 fanst mér sem pað mundi vera fátt, sem
°g léti ógert, ef mig bara langaði til að gera
Paö og hefði einhverja skemtun af pví; sam-
'izkœn var sofnuð. Jeg fann, aö pað var
uiyikur í sálu mitini. Jeg var búinn að glata
ijósinu.
ðeg varð að liafast eitthvað að. Urræðin
111 u pau, að eg- reis upp úr rúmi mínu, tók
lunna og skrifaði alla pá lesti, sprotna af hé-
gómagirni og sjálfselsku minni, sem eg mundi,
og gert höfðu svo dimt í sálu minni. .Ásetti
eg mér svo, að leggja niður einn löst í einu
og vera laus við fyrsta löstinn að mánuði
liðnum. En pað gekk ekki eins greitt og eg
vonaðist eftir, pví að pessum mánuði liðnum
var einn pessi löstur svo ákafur í huga mínum,
að mér leið mjög illa. Samt ásetti eg mér, að
reyna næsta mánuð, og ef engin von yrði
pá að eg ynni sigur, pá að hætta og falla í
örvæntingu. En pegar pessi mánuður var
liðinn, tiafði eg ineð Drottins hjálp unnið
pann signr, að eftir misserið var liann alveg
horfinn úr huga mínum og mér fanst mikið
bjartara í sálu minni. Og svo smávandi eg
mig af einum lestinum eftir annan, sem og
hafði vanið mig á í hugsunarleysi«.
Hann sagði ennfremur:
»Eg lít svo á, að á pessu gamlárskvöldi
liafi Guð sent til mín engil til að vekja inig
af minum syndasvefni, og pað Iiafi verið hans
ráðstöfun, að eg gat ekki verið með í spilun-
um petta kvöld.
Eg lofa Guð daglega fyrir, að hann cr bú-
inn að losa mig við lestina, en eg móðga liann
pó cnn oft með brestum mínum og yfirsjón-
um, en eg veit, að miskunn lians hvílir yfir
mér og pví er alt af jafn bjart í sálu minni.«
Pannig sagði gamli maðurinn frá.
Annar maður sagði mér nýlega, að liann
væri að reyna að leggja niður bresti sína, cn
[>að gengi erfiðíega. »Margt truflar mig í peirri
viðleitni«, sagði liann, »en pó verður mér
ágengt. Eg hefi pað fyrir reglu á liverju
kvöldi, að einsetja mér að leggja niður ein-
hvern brest eða löst og sofna með peirri Iiugs-
un, en á hverjum morgni, pegar eg vakna,
er eins og eg hafi starfað með einhverjum
góðum verum alla nóttina. Eg trúi pví, að
sál inín sé í samstarfi við himneskar verur
meðan líkaminn sefur til pess að gera mig að
betri manni«. Svona sagði liann frá.
Frásögn [)essara manna er hvatning fyrir
okkur til að reyna nú á ])essum áramótum
að leggja niður eitthvað af brestum vorum og
löstum og lialda pví áfram á komandi árn
l5ví fleiri lesti, sem við losnum við, pess meira