Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1928, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1928, Síða 9
HEIMILISBL AÐIÐ Þeófílus var leiddur fram og á hann voru bornar sakir um villutrú og hjáguðadýrkun. Hann svaraði með óbifanlegri festu, talaði máli kristindómsins ax brennandi kærleika, vísaði á bug' öllum fölskum á- sökunum á hendur kristnum mönnum, sýndi hversu spádómarnir hefðu ræzt á Jesú frá Nazaret og lýsti því loks yfir, að hvorki pyndingar né dauði skyldu koma sér til að afneita hans blessaða nafni. Dómarana furðaði á dirfð hans og urðu nú l’ast- ráðnari í því en áður að láta eigi lausan jafn ötulan talsmann hinnar nýju kenningar Jesú, sem þeir höt- uðu af öllu hjarta. Þeir voru alir ásáttir um, að Þeó- fílus skyldi deyja. Og dóminn hefðu þeir kveðið upp, ef Zadók hefði ekki beðið svo átakanlega fyrir hann. En það var þó ekki nema 8 daga frestur, sem hon- um tókst að ná; þeim dögum átti hann að fá að verja til að snúa huga bróðursonar síns. ísak lézt styðja það mál, en auðfundið var, að hugur fylgdi ekki máli, og Þeófílus sá fyrir örlög sín. Var Þeófílus nú leiddur í fangelsið aftur, en áðui en hann íæri, faðmaði föðurbróðir hans hann og hvíslaði að honum huggunarorðum, bað Guð að vera honum náðugan og gefa honum vit og vilja til að iðrast afbrota sinna og snúa aftur á veg sannleik- ans, kvaðst skyldu daglega koma og benda honum á þá ritningarstaði, sem bezt væru fallnir til að sann- færa hann um villu sína; hann gæti með fáum orðum þjargað lífi sínu, ef hann vildi. Þeófílus svaraði: „Reyn þú ekki að fá mig til að blekkja foreldra mína; far og seg þeim, að þau megi örugt reiða sig á, að sonur þeirra verði aldrei svo huglaus, að hann afneiti — „Þegi þú, Þeófílus", tók Zadók fram í, „þú veizt ekki, hverjir kunna að heyra orð þín. Vertu sæll! Eg ætla að segja Kládíu, að hún skuli ekki sleppa voninni. Hugsaðu til hennar og vertu skynsamur“. Þeófílus hristi höfuðið með döpru bragði, því að hugsunin um Kládíu var beiskasti dropinn í kvala- bikarnum hans. Og er hann var á leið til fangahúss- ins bað hann auðmjúklega um kraft til að standast þá þungu raun. Javan varð ekki samferða föður sínum; það var sem hann hálfskammaðist sín fyrir að láta þá frændur sjá sig, eins og nú stóðu sakir. Hann vissi, að hann var sekari um ógæfu frænda síns, en hann hafði látið uppi, svo að óbeit þeirra á honum var i'éttmæt. Hann var líka hræddur um, að hann mundi arnir væru samvaldir, af því að sum- ir bæjarmenn eyðileggja það. Hór skal ekki fjölyrt um þetta, þyí að öllum, sem vit hafa á og þekkja mentaskólann í Reykjavík, mun þaö ljóst, hve alt slíkt yrði hægra í Skál- holti. En hinsvegar verður að gæta að því, hve mikla þýðingu það mundi hafa fyrir sveitirnar, og jafnframt fyrir alt landið, að lireint og fagurt mentaból, andlégur höfuðstaður, xisi upp í Skálholti, í hinum mestu sveit- um landsins. Það mundi og liafa mikil áhrif á öfugstreymi það, sem nú á sér stað, flutning manna úr sveitunum í kaupstaðina. í umræðunum um að auka gagn- fræðaskólann á Akureyri og gera hann að almennum mentaskóla, heíii oft verið vitnað í þaö, að Norðurland hafi áður átt latínuskóla á Hólum og að Norðlendingar eigi því heimtingu á að fá mentáskóla á Akureyri. l’etta er rangt. Ef þeir eiga heimtingu á að fá mentaskóla aftur í stað Hóla- skóla, þá á hann að vera á llólum. En Hólaskóli hinn gamli gefur Norð- lendingum engan rétt til latínuskóla eða inentaskóla á Akureyri. Nvi er á Hólum fyrir löngu settur búnaðar- skóli. Þá er hann var stofnaður, þótti Norðlendingum meiri þörf á að fá hann en latínuskóla. Þeir liafa því fengið hann fyrir hinn litla ’gamla latínuskóla, og er það mikilsvert. En hinar miklu sveitir á Suðurlandi hafa ekkert fengið í staðinn fyrir Skálholtsskóla. Þar stendur því næst að reisa mentaskóla á landsins kostn- að, ef um endurgjald er að ræða. Kn það ætti að vega mest á metunum, að þetta er nauðsynlegt landsins vegna. Það þarf að vinna margfalt meira að því, að hefja álla þjóðma a hœrra sidferdisstig og efla betur kristna trú, en gert hefir verið. Þa

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.