Heimilisblaðið - 01.07.1928, Page 10
84
HEIMILISBLAÐIÐ
verða valtur í trúnni, ef hann horfði á sorg þeirra
frænda. Hann hélt, að samvizka sín bannaði sér að
sýna miskunn nokkrum kristnum manni, sem afneit-
aði ekki trú sinni. Hann fann það mundi gleðja sig,
ef Þeófilus gerði það , en það þorði hann ekki að
vona. Hann sá á allri framkomu hans, að hann vildi
heldur deyja. Zadók var vonbetri um þetta. Iionum
fanst, að það sem honum sjálfum væri bersýnileg
sönnun fyrir villu Þeófílusar, mundi líka sannfæra
hann, einkum þar sem hann var svona sterkum bönd-
um bundinn við lífið.
Frú María spurði með ákefð, hvernig ísak hefði
komið fram í réttinum, hvort hann hefði efnt orð
sin og verið Þeófílusi vilhallur. En hún var ekki á-
nægð með svar Zadóks, og er ísak kom heim ámælti
hún honum; reiddist hann þá, en þorði ekki að láta
á því bera, og friðaði hana með nýjum falsloforð-
um.
Frú María var ákafur talsmaður Þeófílusar og
ætlaði sér aldrei að bregðast honum. Hún kvaðst
mundu bregða öllum trúnaðarheitum við Isak, ef
hann gæfi hann ekki lausan; hann hefði hvort sem
væri vald til þess. Allir urðu að lúta vilja hennar,
hún þekti ekki annað; hún kvaðst því aldrei giftast
manni, er neitaði sér um svona mannúðlega bón. Is-
ak skelfdist, því að hann sá, að hann gat farið á mis
við auðinn hennar, er hann hafði lengi talið sér vís-
an; sór hann henni því hátíðlega, að hann skyldi
aldrei hætta fyr en hann gæti gert skipun hennar,
ísak hafði sig þá sem fljótast á burt frá brúðar-
efninu og leitaði Javan uppi, til að segja honum, hve
María fylgdi fast máli Þeófílusar, efaðist Isak ekki
um, að Javan vinur hans mundi líta sömu augum á
málið og hann sjálfur. Javan hafði líka sínar vonir
um, að ef ráðahagur þessi tækist, þá mundi það
mjög greiða fyrir fyrirætlunum hans.
En Isak mældi Javan á sína stiku, og því brást
honum bogalistin um þetta. Javan var að sönnu
þröngsýnni Farísei og ofsatrúarmaður hinn mesti;
en eiginhagsmunir höfðu ekki áhrif á hann.- Javan
var maður, sem vildi úthella blóði þúsunda og beita
hverskonai' brögðum til að efla það sem hann áleit
vera Jahve til dýrðar, og föðurlandinu til heilla;
hann vildi því ekki breyta móti sannfæringu sinni
til að greiða fyrir persónulegum áhugamálum sínum.
Hann vísaði því frá sér uppástungu Isaks með fyrir-
litningu.
er trú landsmanna vex, siðgæði og
þrek, áhugi og dugur og vehnegun,
þá væri það og vel til fallið, að reisa
annan mentaskóla á Hólum, eða á
annari góðri sveitajörð í Skagafirði,
sem liggur eigi í þjóðbraut; en gagn-
fræðaskólinn á Akureyri ætti að vera
nógur fyrir þann kaupstað. Menta-
skóli Norðurlands á að vera í sveit,
en eigi í kaupstað.
V.
Ef landsmenn vilja koma upp i'yrir-
myndar-mentaskóla, þá verður að
vanda til lians að öllu leyti. Lands-
stjórnin iná enga óreglumenn eða
drykkjumenn skipa við skólann, enga
menn, sem kunna eigi að stjórna sjálf-
um sér sæmilega og vantar hina innri
og ytri mentun. Hún verður að leit-
ast við að fá þangað einungis skyldu-
rækna menn, vandaða, áhugamikla ög
sönn prúðmenni. Geri einliver kenn-
ari eða skólapiltur eða heimamaður
sig sekan í drykkjuskap, óreglu eða
ósiðsemi, verður tafarlaust að víkja
slíkum manni burtu. Kennararnir
verða að vera fyrirmynd nemendanna.
Aðalástæðan til þess, að mannkynið
tekur svo seint framförum í siðferði
og andlegu þreki er sú, að foreldrar
og fullorðnir menn tala Ijótt og breyta
illa, svo að börnin læra það, kynslóð
eftir kynslóð. Ef allir fullorðnir rnenn
gættu þess vel og vandlega, bæði í
oi'ðum og verkum, að vera Iioll og
hrein fyrirmynd fyrir börn og ungl-
inga, þá mundu framfarirnar verða
miklu meiri, og mannlífið miklu feg-
urra, hreinna og farsælla en nú.
Lífid er Guds tjjöf, fögur og bless-
uð Guðs gjöf, en þess gæta fæstir.
Fyrst og fremst þyrfti þó að koma
npmendunum í skilning um þetta, og
að þeir þurfa að fara vel og viturlega
með sál og líkama, og reyna að ganga
á Guðs vegum. Þeir geta allir orðið