Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1928, Side 16

Heimilisblaðið - 01.07.1928, Side 16
H EIMILISBLAÐIÐ Eðlisfræðis-áhöld, sem vera ættu í hverjum góðum barnaskóla. 1. Nokkrir teningsséntimetrar úr ýmsuin málmum, tré og korki, til ákvörðunar á eðlis- þyngd. 2. Lóðakassi, með lóðuin t'rá 1 til 500 g. 3. Vog ineð jafnvægisstöng, (5 kúlu- lóðum og 3 vogaskál.um, ein þeirra rneð krók að neðan. 4. Fast og laust hjólald (trissa) með litlu lóði. 5. Áhald, er sýnir þrýstingu í vökvum. 0. Áhald til að sýna Arkimedes lögmál á hlutum, þyngri en vatn. 7. Gler- staukur með hliðarhana og mæliglasi til að ákveða eðlisþyngd hluta, sem léttari eru en vatn. 8. Fjögur tengd rör á fæti. !). Fjórar tengdar hárpípur á tréfæti. 10. Tvö Toricellis rör. 11. Ein ílaska af kvikasifri, hálft kíló. 12. Kvikasilfurskanna úr járni. 13. Iiein sog- pípa með höldu. 14. Bogin sogpípa, hver armur 30 sm. 15. Sogdæla úr gleri, 35 sm. löng. 16. lTýstidæla úr gleri, 35 sm. löng. 17. Tvær fágaðar glerplötur með járnhaldi, 9 sm. þverm. til að sýna samloðun. 18. Áhald til að sýna útþenslu fastra hluta, kúla og hringur. 19. Látúns- og járnstengur samfast- ar, til að sýna mismun á þenslu fastra lduta. 20. Áhald til að sýna hringrás vatns við upp- hitun. 21. Prisina úr kristalgleri, 12 sm. löng. 22. Brennigler, 55 mm. þverm. 23. Dreiíi- gler, 55 mm. þverjn. 24. Skuggamyndavél með linsu, spegli, mattskífu og hreyfanlegri lilíf, 21 sm. að lengd. 25. Glas meö járn- svarfi. 26. Segulstöng, 17,5 sm. 27. Skeifu- segull, 15 sm. 28. Segulnál á gráðuskífu, má nota sem galvanometer. 29. Áttaviti í kassa. 30. Sívöl glerstöng. 31. Sívöl ebonitstöng. 32. Tveir þurrir straumvakar, 1,6 volt hver. 33. ltafsegull með skrúfklemmum. 34. Rafmagns- bjalla. 35. Fjaðralykill, straumrofi 36. Priggja volta glóðarlampi. Áhöld þessi kosta nálægt kr. 250,00. Hefi ennfremur leitað tilboða og samið við tré- smíðaverksmiðju um smíði á skáp, til þess að geyma í áhöldin. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Gestir utan af landi vita af eigin reynd og afspurn, aö livergi er betra að gista í höfuðborg- inni en á Hótel Heklu M . við Lækjartorg. M m m * 0 0 * t 0 0 0 0f 0 f 0 0 * * 0'0 »0* 0 0 0/0 0 0 0 fóWMfM ‘t■ mwmmgmgggmmwgmm '0; i i p i 8 m m M f m H m § gi M m 0: M. M M M! g: M M M Nýkomið: Smíðatól, allskonar, Málningavörur, Pvottabalar, V atnsfötur, Pvottabrett-i, Email. vörur, Aluminium vörur, Garðyrkjuverkfæri, Saumur og Gler, Skrúfur. Járnvörudeild Jes Zimsen. mwmwmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.