Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1932, Síða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1932, Síða 13
HEIMILISBLAÐIÐ 45 heyrt dauft skrjáf, og nú starði hann ast á blettinn, þar sem ræningjarnir hlutu sjást, ef þeir gerðu árás. Vöðvar hans '’0ru svo stæltir, að hann verkjaði í þá. ^'ffillinn flaug upp að kinninni. >:>Stanz!« hrópaði hann í skipunarrómi. í einu var maður kominn í ljós inn- an við steininn í klettaskorunni. Pað var ^lur, skáeygur Mongóli, verulega þorp- 'U'aleg'ur á svip, í víðum buxnahólkum og '°ndóttri skyrtu. Hann hélt riffli skáhalt ,ram undan sér, og var hvít tuska fest hlaupið. Eftir útlitinu að dæma, var fetta sendimaður, er semja átti um frið. Selmont var fyllilega ljóst, hver tilgang- urinn var með þessu, og hann þurfti ekki nema að líta á þorparann með »friðarfán- ann« til þess að sannfærast um, að þetta ar aðeins skrípaleikur. Maður þessi leit a s ekki þannig út, að hann kæmi í frið- ar erindum. Þetta var veiðibrella og ekk- annað. I sama vetfangi og Belmont "'úpaði »Stanz!«, hafði maðurinn numið staðar. Hann stóð grafkyr og glápti á jelniont, sagði síðan eitthvað, en það var með Öllu óskiljanlegt. >;Burt!« kallaði Belmont aftur. Ilann uugsaði sem svo, að þó maðurinn skildi ehki orðin, myndi hann þó ef til vill, skilja ujóðfallið og meininguna. »Burt! Eina mínútu til umhugsunar! Burt!« maðurinn hikaði við. Svo var að sjá. j°m hann væri að velta málinu fyrir sér. að var víst ekki árennilegt að koma nær elfnont en orðið var. Maðurinn bablaði eitthvað og benti á lv'tu duluna á riffilhlaupinu. Belmont hristi höfuðið. Hann stóð enn með riffilinn við kinn sér og hafði mann- ‘nn stöðugt á skotlínu. Þannig stóðu þeir e'ia mínútu og héldu hver öðrum í skefj- ?m. Belmont hafði riffilinn tilbúinn og gat ,venær sem var skotið gegnum höfuðið <l uinum. En Mongólinn treysti hvíta fán- annm, og- honum brást það heldur ekki. elmont mundi ekki hafa fengið sig til . skjóta mann, er nálgaðist á þenna hátt, Jafnvel þótt honum væri það ljóst, að það ai' aðeins að yfirskyni og hrekkjum. J>Burt!« kallaði hann enn á ný. Maðurinn lézt ætla að snúa við, en í Pess stað brá hann riffli sínum eldsnögt ‘bp að kinninni. Belmont var samt enn- Pa viðbragðsfljótari. Hann hafði búist við hrekkjum, og lét því ekki leika á sig. Riffill hans small því broti úr sekúndu á undan hinum. Mongólinn steyptist aft- ur á bak, en kúlan úr riffli hans small í klettinum rétt yfir höfði Belmonts. Alt þetta skeði á örfáum sekúndum, og Bel- mont vissi vel, hvers nú var að vænta. Áhlaup! Annar maður kom í ljós, og' enn einn á hælum honum, og svo sá þriðji. Það var auðsýnilega ætlun þeirra að taka skútann með áhlaupi, úr því þeir gátu ekki unnið hann með slægð. Belmont stóð grafkyr og óhagganlegur á sínum staði Hann var jafn rólegur, eins og væru taugar hans úr stáli. Hann beið. Fyrsti maðurinn nálgaðist. Hann brá upp marghleypu sinni, en féll áður en hann náði að hleypa skotinu. Áður en smellur- inn af fyrsta skotinu var þagnaður, skaut Belmont á ný. Kúlan straukst rétt fram hjá næsta manni, og munaði varla hárs- breidd. En aftur á móti hitti hann þann þriðja í hálsinn. Sá í miðið., er sloppið hafði undan skotinu, var nú kominn að mynni skútans. Belmont hafði nú aðeins eitt skot- hylki eftir í byssunni, og þurfti á því að halda til að aftra hinum þorpurunum, sem voru ekki komnir í ljós enn. Hann þurfti samt ekki að gera sér neina áhyggju út af þessu. Að baki honum kvað við skot og samstundis öskur. Elsa hafði séð hættu þá, er Belmont var staddur í og hleypti því af skamm- byssu sinni. Kúlan hafði runnið með fram riffilskaftinu í sama bili og maðurinn mið- aði á Belmont, og brotið fingurnar á vin- stri hendi hans. Sökum þessarar óvæntu árásar misti maðurinn marks, og kúla hans rétt straukst við kinnina á Belmont, og áður en maðurinn fékk svigrúm til að skjóta aftur, hafði kúla Belmonts farið þvers í gegnum hann. Elsa virtist viðbúin hverju því, er að höndum kynni að bera. Hún rétti Belmont nýju skoth.vlkin, og á þeim þrem sekúnd- um var hann vígbúinn á ný. En nú varð hlé í svip. Áhlaupið hætti jafn brátt og það hafði byrjað. Árangur þess var sá einn, að nú lágu í viðbót fjórir þorpar- anna fallnir. Það voru sennilega fjórir þeirra, er legið höfðu á bak við steininn. Hina sex er eftir voru, heyrðu þau hvorki né sáu. Frh.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.