Heimilisblaðið - 01.03.1932, Side 15
HEIMILISBLAÐIÐ
47
'■auðsynlegt, að hvílast frá vinnu, en nota þær
'Hdarstundir lil skemtana. Þeir segja, að sunnu-
bagurinn sé eini dagurinn, sem verkamaðurinn
8eti andað að sér hreinu lofti, eða lyft sér upp,
'' að njóta fegurðar náttúrunnar og göfgandi
l’sta. pag er nl-, ag v;sn satt, að einhverjum
i-'nia þyrftu allir að geta varið til þessara hluta;
eri það má ekki taka sunnudaginn til þess. Vér
|'le&um ekki brjóta svo skýra skipun, eða koma
°ði'Um til þess, undir því yfirskini, að það sé
"Jort til hressingar og heilsubótar. Til þess verð-
Ul að velja aðra tíma. Það er til annað æðra
en það, sem holdinu hagar bezt. Sálin er göfug-
ast' hluti mannsins, og það er sérstaklega henn-
ar vegna, sem hvíldardagurinn er fyrirskipaður.
daga vikunnar erum vér niðursokknir í áhyggj-
Ur °g sorgir þessa lífs, svo að oss hættir við
aU gleyma því, að vér eigum í vændum eilíft
' öðrum heimi. Hversu nauðsynlegt er það þá
e^hi, aö v^r a víssum tímum getum verið laus-
" við áhyggjur og annir, til þess að athuga í
n*ði h v a ð vér erum, hvar vér stöndum og
^ v e r t vér stefnum!
Það, sem veitir sunnudeginum göfugast gildi,
6r samband hans við fagnaðarerindið. Þá er oss
b°ðið að hætta vorum jarönesku störfum, til að
hlýða á náðarboðskapinn: »Svo elskaði Guð heim-
lnn, að hann gaf Son sinn eingetinn, til þess
að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur
bafi eilíft líf.« A kyrlátum og heilögum sunnu-
°egi getum vér betur en ella hlustað á rödd
föðurins, sem talar til brottviknu barnanna
s'nna: »Komið nú og eigumst lög við! Þó að
syndir yðar séu sem skarlat, skulu þær verða
ðvítar sem mjöll. Þó að þær séu rauðar sem
Purpuri, skulu þær verða sem ull.« Þá boðar
01Í Frelsarinn kærleik sinn — að hann lét lífið
ll hrossinum vegna synda vorra, og býður oss til
S|u með þessum blessunarriku orðum: >.Komið
tlt mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð
hlaðnir, og eg mun veita yður hvíld.« Þúsundir
rnanna, sem annars mundu lifa og deyja án von-
ar> nota sunnudaginn til að hlýða á náðarboð-
shapinn. Þeir hafa samfélag við Guð hér á jörðu
°S verða, fyrir hans náð, gjörðir hæfir til að
vera eilíflega hjá honum á himnum.
Hvílíka blessun Drottins dagur hefir í för með
Ser! Hve mikil er synd þeirra, er lítilsvirða
hann; hve geigvænleg hætta yfir þeim vofir!
Hg hve fjandsamlegir þeir menn eru meðbræðr-
um sfnum, sem gjöra lítið úr gildi hans og skop-
ast að kröfum hans.
Herum þá fram þessar spurningar: Heldur þú
belgan Drottins daginn? Er hann þér kærkom-
inn, eða er hanr. þér til ama? Flytur hann þér
huggun og von og helga gleði, eða finst þér
hann leiðinlegur? Notar þú hann til veraldlegra
starfa og syndsamlegra lystisemda, eða til að
tilbiðja Guð og efla sáluhjálp þína? Hneyksl-
astu ekki á þessum spurningum; þær gætu máske
vakið þig til umhugsunar um liðna tímann, og
með Guðs hjálp orðið þér hvöt til vonarríkra
breytinga I framtfðinni. Gættu þess, að í hverj-
um sjö árum eru 365 sunnudagar (auk annara
helgidaga). Náir þú sjötugs aldri, þá hefir þú
lifað svo marga sunnudaga, að ■ þeir jafngilda
tíu árum. En gættu þess líka, að innan skams
eru þeir á enda, þessir hvíldardagar, sem þér
voru gefnir til að njóta andlegra gæða. Bráð-
um er hinn síðasti liðinn. Og hvaö tekur þá við?
Hafir þú notað þá til sannrar og einlægrar guðs-
dýrkunar og til að afla þér staðfestu í sann-
leikanum, sem er í Kristi Jesú, þá verður þú
hólpinn. En hafir þú hinsvegar lítilsvirt hina
miklu blessun og sælu, sem við sunnudaginn er
tengd, þá ertu á glötunarleið.
Viljir þú nú líta á málið frá þessu há-alvar-
lega sjónarmiði, þá er þér væntanlega ekki ó-
ljúft að athuga nokkrar einfaldar og hagkvæm-
ar bendingar um rétta notkun sunnudagsins:
1. Bú'þú þig undir hann. Ljúk störfum þín-
um utan húss á laugardögum svo snemma, sem
hægt er. Sjáðu um að koma öllu f lag á heim-
ilinu, svo að ekkert sé vangert eða í óreiðu,
þegar hvíldardagurinn rennur upp.
2. Byrjaðu daginn með öruggri vissu um dýr-
mæti hans og þeim ásetningi, að færa þér hann
sem bezt í nyt. Lát þér fyrst og fremst vera
umhugað um lestur Guðs heilaga orðs og bæn
til Guðs.
3. Neitaðu hverskonar verzlun og viðskift-
um. Sértu kaupmaður, þá láttu skiftavini þína
vita, að þú sinnir alls engri verzlun á sunnu-
dögum, hvað sem við liggur. Sértu húsbóndi eða
verkstjóri, þá freistaðu ekki verkamanna þinna
til helgidagavinnu, heldur reyndu á allan hátt
að afstýra því og aftra.
4. Hafnaðu öllum lystisemdum og skemtiferð-
um á sunnudögum; leitaðu þinnar sönnu gleði
í að þjóna Drotni. Aðra daga munu þá veitast
tækifæri til að njóta saklausra skemtana til
hressingar og heilsubótar.
5. Sæktu rækilega guðsþjónustur safnaðarins
með fjölskyldu þinni. Ritað er: »Þér skuluð halda
hvíldardaga mína og bera lotningu fyrir helgi-
dómi mínum,« segir Drottinn (III. Mós. 19: 30).
Qakk til bæna með guðræknum hug, til lofgjörð-
ar með þakklæti og hlýð á boðun fagnaðarer-
indisins með athygli.