Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Side 3

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Side 3
Reykjavík, senilember—október 1932. 9,- 10. blað. XXI. ár. Mata Hari iét sér eigi bregða á banadegi En það verður ekki sagt um alla njósn- ai'a> sem dæmdir voru til ’dauða í heims- styrjöldinni. i heimsstyrjöldinni síðustu og öllum "hdanfarandi styrjöldum, njósnuðu þeir a víxl, sem áttu í ófriði saman, til að vita, avað hvorir fyrir sig hefðust fyrir. Og frö staða njósnaranna sé hið mesta hættu- shd, því að njósnarar eru venjulega af teknir, þá var þó aldrei skortur á ■nonnum, til að takast þann vanda á hend- llr- Menn af öllum þjóðum óg stéttum, alt tl>a farandsölum til miljónamæringa og aE frá verkakonum til lauslætisdrósa, '°ru, úr garði gerðir með vegabréf, ósýni- °St biek og töluskrift, og annað smálegt, SerP þeirri iðn fylgir; þeir þóttust vera í Verzlunarerindum og sýndu falsskírteini, °k komust með þeim hætti inn í land ó- Vlaanna og þefuðu uppi eitt og sérhvað. . n ekku voru þeir allir jafn kænir, sum- 'r fóru klaufalega að ráði sínu, svo að ieita mátti, að þeir væru samstundis tekn- 'r fastir. Sannanir gegn þessum mynda- teku-umrenningum feldu þá óðara, og þeir Satu engri vörn fyrir sig komið, nema pessu venjulega viðkvæði: >>]Eg hefi ekki látið óvinunum neinar uhplýsingar í té, sem nokkru varða.« Oft- ast buðust þeir til að njósna hjá and- st0eðingunuim. En auðvitað var því neitað þakklæti. Og er herrétturinn kvað UPP dauðadóminn, þá féll þeim allur hug- Pl’ og varð jafnvel að bera þá suma til attökustaðarins, svo voru þeir magnþrota af ótta. ^rakkneski lögmaðurinn M. P. Bouchar- don, sem var einn meðlimurinn í herrétt- inum í París, lýsir tilburðum alkunnustu njósnara, skömmu áður én þeir voru skotnir til bana. »Þar sem ég er dómari,« segir hann, »þá læt ég auðvitað ekki neitt uppi um málið, sem höfðað var gegn frægasta kven- njósnaranum í heimsstyrjöldinni. Það var dansmærin Mata Hari, en það get ég sagt, með rökum, að því sem næst alt, sem um hana hefir verið skrifað, er komið frá mönnum, sem eigi hafa vitað neitt um hana. Var Mata Hari fríð sýnum? Já, ,hún hafði eflaust verið það, eftir myndunum af henni á vegabréfum hennar að dæma. Þar kveðst hún hafa einn um fertugt, en myndin var af roskinni konu, all-snoturri yfirlitum, sem borin var fyrir augu mér ;í morgni einum í febrúar 1917. En þá löngu ca. 8 mánuði, sem hún var í fang- elsi, lét hún enn meira á sjá. Og enginn mundi hafa getað þekt hana frá dans- meyjarárum hennar,, stundina þá, er henni var boðaður líflátsdómurinn, 15. október. Þá var hún altekin af örvæntingu, það virtist eins og hún ætlaði að hníga niður. Hún stundi þungan og brá höndum hvað eftir annað fyrir andlit sér. En svo breytt- ist hún skyndilega. Brosið skein af ásjónu hennar, eins og á leikmey væri. Hún spratt npp og bjó sig sama búningi, eins og hún hafði haft, þegar hún var handtekin. Hún batt langri, fjöllitri slæðu yfir hattinn og setti upp langa hanzka — rólega og bros- andi! Þeir, sem með henni voru, áttu fult í

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.