Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 6
92 HEIMILISBLAÐIÐ Perlukafari leggur af s/ad í djúpid. er hann fékk a^ vi' a, hve mikmn hluta af verðinu hann mundi fá " svo fékk þaó mikiá á hann. Þaó er líi?a eitt, sem perlukaf- ari á á hættu. Aðrar meA11 perlugrynningar 1 .heimi liggja v'^ Ceylon. — Gamlar sagnir segja, a° perlur þac'an hafi þegar verió í afal' háu verði möi'S hundruó árum fyr' ir Krists fæóingu. íbúar allra hinna smá bæja í raun og veru á perluveiðum. öllum er frjálst að veióa á grynningun- um, en jarlar heir, er ráóa fyrir stranda- bygóunum heimta skatt af hverjum'bát. Þar aó auki hafa Englendingar, sem yfir- ráóin hafa yfir flóanum, bannað aó nota botnsköfur, köfunarbjöllur og önnur verk- færi til hjálpar, og hefir það reynst hag- vænlegt fyrir persnesku perlukafarana. Skeljarnar eru opnaðar að morgni, áóur en farið er aó kafa, og höfuðsmanninum fengnar allar þær perlur;i sem finnast í skeljunum; er hann oft fulltrúi einhvers kaupsýslufélags (Firma), sem kafararnir starfa fyrir. Því er ekki svo farió, að sá, sem kafar hreppi allan aróinn sjálfur, heldur er fyrir fram ákveóinn hlutur hans áf veióinni; af þeim hluta verður hann aó greióa skuld sína og að öóru leyti bíóa til næstu perluárstíóar. Þaó er sjaldgæft, aó þeir finni stóra perlu og aó öllu leyti ógallaóa, og auóvitaó er þaó stórgróði fyrir hverja skipshöfn á perluveióabát, ef þeim hlotnast ein slík. Fyrir nokkru fundu þeir í Persaflóan- um perlu, sem metin var á miljón króna. Einn af köfurunum varð brjálaóur af því, Ceylon-veióarnar eru ekki reknar eins reglulega og annars staóar; þvi aó sú hef' ir raunin oróió á, aó eitt eða tvö 8'óá perluár fara á eftir mörgum slæmum. ^ síóustu 150 árum hafa aóeins verió 40—50 perlu-árstíóir. Árið 1900, er ekkert .hafói veióst í 10 ár> setti stjórnin néfnd vísindamanna, er á^1 aó rannsaka veiðiskilyróin. Síóan standa veióarnar undir vísindalegri umsjón. Pa(; er auglýst í blöóunum, er veiðar skuh hefja og á fám dögum er allt eióió m1^1 Drengir, sem verid er ad œfa í pví ad kafo eftir perlum.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.