Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Síða 7

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Síða 7
93 HEIMILISBLAÐIÐ frumskóga og hafs oróið að þorpi. Heitii sá staður vió Ceylongrynningarnar hinu ^jómmikla nafni Marichchikhadi. Þai ei saman kominn alls konar lýður. Lmsjónarmenn stjórnarinnar ákveða live margar skeljar hver bátur megi veiða, sömuleiðis hve marga daga 200 fullskip- að'r bátar megi vera aó veióum. Peilu- veiðin gerist í skjótri svipan. Þarna kem- Ur upp hvert höfuðið af öðru á einni mín- útu 0g hverfa í kaf aftur, og að kveldi eru ^afararnir orðnir alveg úrvinda af þreytu, euda bátanir þá fullfermdir. Skeljarnar eru svo opnaðar á leiðinni í land og tomu skeljunum varpað útbyrðis. Fegurstu perl- urnar liggja venjulega rétt innan vió brún- 'Ua á skelinni og velta oft út, þegar skel 'u er opnuð, og er hægðarleikur að koma beim undan, svo að eigi verói þess vart. Það er því margt perluvirðið, sem ekki ^emur umsjónarmanni stjórnaiúnnar íyr- 'r augu, og mestur hluti skattsins e. t. v. hafður af ríkinu. Skatturinn er krafinn meó einkennilegu móti: Skeljunum er skift [ lu'jár jafnar hrúgur; eina fá kafarárn- 'r> en hinar fær stjórnin. Hún selur sinn hluta á uppboði. Verðið er mjög mismun- andi; er annars ekki mjög hátt; enginn veit hvað í skeljunum er fólgið; þær geta eí til vill eigi verið til annars en að fleygja heim aftur í sjóinn; en líka getur venð, að í þeim felist auðæfi. áúndinn (hringir til læknis): ó, flýtið þér Vöur, herra læknir. Konan mín er með 45 stiga hita. Uieknirinn: Þá þýðir ekkert að eg konn, na- ið í>ér þá sem fyrst í brunaliðið. Svo hljóðandi auglýsing var sett upp á raf- ^agnsstöð: »Bráður bani er hverjum þeim vís, Sem snertir þræðina. — Hver, sem slíkt genr, ■ verður tafarlaust dreginn fyrir lög og dom«. A.: Eg kalla yður sem vitni, að herra N. N. kallaði mig sauðarhöfuð. Vitnið: Já, eg heyröi það, því eg kallaði ein- mitt: heyr! HELGISÖGUR. Eftir Gottfried Keller. Dansmærin. (Jeremia 31,, 4. 13.) I annálum hins heilaga Gregoriusar er þess gétið að Músa hafi verið dansmær í helgidómi Guðs. Hún var gott barn og elskulegt, inndæl smámey, er þjónaði Guðs- móðurinni með kostgæfni og trúmennsku; hún hafði aóeins'ewa ástríðu, og það var alveg óviðráðanleg dans-löngun. Kvað svo mjög að þessu, að í hvert sinn, er barriió lá ekki á bæn, þá brást það ekki, að hún var að dansa. Músa dansaði við leiksystur sínar, við smábörn og við unglinga. Og hún dansaði einnig einsömul. Hún dansaði í litla herberginu sínu og í stóru sölunum, og hún dansaói líka í garóinum og úti á grænum grundum. Jafnvel er hún gekk að altarinu, var það frekar yndislegur dans en gangur, og úti fyrir kirkjudyrun- um tók hún ætíð fáein dansspor á halli marmarahellunni. Þá var það dag einn, að hún var em- sömul í kirkjunni. Gat hún þá ekki stdlt sig um að stíga fáein skrautspor frammi fyrir altarinu, og úr þessu varð svo eins- konar inndæl og innileg Maríubæn í dansi. Músa glevmdi sér svo algerlega í hrifningu sinni, aó hún hélt sig væri að dreyma, er hún allt í einu sá roskinn mann, forkunn- ar fagran, er dansaði andspænis henni og steig svo nákvæmlega sömu sporin og hún- að samleikur þeirra varð hinn fegursti list- dans. Þessi ókunni maóur bar konungs- skrúða; hann var í purpuraskykkju og hafði gullkórónu á höfði. Skegg hans var kolsvart og fagurliðað og farið að verða lítið eitt hæruskotið, og stirndi á það, eins og stráó væri í það blikandi smástjörnum. Innan úr kórnum hljómaði fagur hljóð- færasláttur; sá Músa þar sex smáengla, er stóóu og sátu á kór-syllunni, létu bustna fæturna hanga út fyrir brúnma og hancl- léku og blésu í ýmiskonar hljoðfæri.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.