Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Qupperneq 11

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Qupperneq 11
HEIMILISBLAÐIÐ 97 m ÖRLÖG RÁÐA Skáldsaga efti'r II. ST. J. COOPEK. ■ »Faróu og sæktu annaó prik«, sag-ói elmont hvatskeytlega vió Giles, og þreif Jötstykkió upp úr eldinum. »Hann talar vió okkur — og skipar °kkur, eins og við værum vinnuhjú hans«, tautaði unga stúlkan. »Svinió að tarna«, tautaói Giles. :»Þaó 'ildi eg, að ....« Hann sneri sér viö og 0l'féi út á eyóilegt hafió. Felmont brendi sig á fingrunum, þeg- ai hann þreif kjötið út úr eldinum. »Eruó þér búinn að ná í spítuna?« spurói hann. _»Nei, þaó er eg ekki. Þér getið sjálfur S°H hana — haldió þér aó eg sé sendill •yóar!« mælti Giles. »Komió þér hingaó snöggvast«, mælti elmont rólega og stóð upp. »Eg þarf að fala dálítió vió yóur«. »En það vil eg ....«, tautaói Giles. En jelniont þreif í handlegg honum — það 'ar e>ns og járnklær læstu sig í hann — °k Giles lötraði á staó með honum. Er þeir voru komnir í hvarf inn í lunnana, sneri Belmont sér að honum. , *Fað er alveg óhjákvæmilegt, að hér a eynni sé aóeins einn, sem hefir öll yf- lrráðin«, mælti hann, »og þaó verður að ^ei'a sá, sem sterkari er. Til þessa hafið >ei' hvorki sýnt yóur sem hinn sterkari lle bezta á nokkurn hátt. Ef þér hefóuð feei't baó„ skyldi eg gjarna hafa hlýtt yó- 111 • En nú er eg oróinn leióur á þrákelkni yóar — eo- er yfij-leitt orðinn leióur á yð- Ur’ °fi' ætla ekki framar aó sætta mig 'raus yðar og' þverúó«. Hann horfói ® álgráum augunum fast og einbeittlega beint í aUgu Giles’s. »Eg ætlast til aó þér skiljió mig«, bætti nann við. »Og lítió þér á, annaðhvort hlýóió þér skipunum mínum, eða svo verð eg aö taka til minna ráóa og gefa yður þá alvarlegustu ráóningu, sem þér nokk- urntíma hafió fengið á allri yðar æfi. Skiljió þér þetta? Eg er ekki að hugsa um þaó, sem geróist í nótt. Eg get vel skilið, aó í því efni var það ekki yóar eigin vilji sem réói. En í pessu atriði verð- um vió aó komast aó fastri nióurstöðu. Viljió þér nú hlýóa eða ekki?« Giles svaraój engu. »Þaó má nota stöngulinn þarna, skerió hann af«, sagói Belmont. Giles hikaði augnablik, svo hlýddi hann og skar greinina af. »Gott og vel. Þá held eg aó við skilj- um hver annan«, mælti Belmont glaðlega. Eigum vió þá ekki að snúa við?« Maturinn var tilbúinn. Elsu bragóaðist ágætlega að þessari einföldu máltíó, þótt hún á hinn bóginn væri móðguó yfir skip- unum Belmonts, og væri afar kalt í hug til hans. Giles boróaói þegjandi. Er þau höfóu lokið máltíóinni, stóð stúlkan upp og leit á Giles, og svo fylgdust þau að nióur til strandarinnar. Þar námu þau staóar og horfóu út yfir hafió. »Eg held ekki aó vió sjáum neitt skip í dag, Giles«, mælti hún. »Hvar skyldi .veslings frændi vera? Og hvaó skyldr hafa oróió af öllum hinum?« »Já, Guó gefi, aó þaó komi skip — þetta er alveg óbærilegt!« »Mér virðist samt, að við höfum ekki ástæóu til aó barma okkur. Vió höfum þó verió stór-heppin, þegar á alt er litió«, mælti hún. »Hugsaðu þér hina, sem dóu í bátnum«. Það fór hrollur um hana við tilhugsunina um hinar þögulu verur, sem

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.