Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Qupperneq 12

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Qupperneq 12
98 HEIMILISBLAÐIÐ fleygt hafói verió útbyrðis hverri á eftir annari. »Stór-heppin, segirðu! kallaróu hað heppni, aó við lendum í bát meó öórum eins horpara eins og honum — einmitt honum. Eg segi þér satt, aó eg er alt annaó en öruggur um mig í návist hans. Vió vitum, hvaó hann er, og vió vitum, hvaó hann hefir aóhafst, en vió rennum als ekki grun í, hvaó honum getur dottió í hug!« Unga stúlkan varó nábleik. »Æ, vertu ekki að tala um þetta, heyr- irðu, vertu ekki að þessu«, sagði hún í bænarróm. »Giles«, mælti hún rétt á eftir, »láttu mi'g fá skammbyssuna. Pú veróur aó láta mig fá hana — eg hefi hennar meiri þörf heldur en þú«. Hann blótaði í hljóói. »Þaó get eg ekki«, svaraói hann. »Þorp- arinn komst aó því„ aó eg hafói hana og tók hana — stal henni frá mér, meóan eg svaf«. »Hefir liann skammbyssuna?« hrópaói hún upp yfir sig dauóhrædd. »Já, hann tók hana. Þaó var þess vegna, sem eg lézt hlýóa honum góófúslega, Elsa. Þaó væri afsakanlegt, þó eg ræki hnífinn í hann. Stundum get eg varla staðist þá freistingu, Elsa — þín vegna«. »Þaó máttu ekki gera«, sagói hún. »Þaó máttu ekki, Giles. Það er hræðilegt að myróa manneskju, af því að okkur stend- ur beygur af henni ...... »Þaó væri betra að gera þaó, áóur en þaó er um seinan«, tautaói hann. »Nei, nei, það er voóaleg tilhugsun«, hvíslaói hún. »Þú mátt als ekki hugsa til þess, Giles«. »Já, en hugsaðu þér aðeins þaó, sem hann sjálfur hefir gert. Og það sem hann hefir gert einu sinni, getur hann auóveld- lega gert einu sinni til«. Unga stúlkan starói út á hafió. »Þaó vildi eg, aó þaó kæmi skip!« sagói hún í örvæntingarróm, og brá djúpu111 sorgarsvip á hió fagra andlit hennai’. »Bara aó þaó kæmi skip!« Að stundu lióinni var oróió dimmt. Elsa var farin upp í kofa sinn, og mennirnir settust aó á sama staó og kvöldió áóur. Belmont mælti: »Eins og eg sagói vió yóur í morgun,. er það fyrirhafnarmikió aó veróa altaf að hafa gætur á yöur oS vera á varðbergi gegn yður. Eg vil ÞV1 ráóa yóur til að halda yóur hæfilega fjaírri mér, lagsmaður. Eg er léttsvæfur og vakna vió hverja minstu hreyfingu, skal eg segJa yður. Ef eg veró fyrir ónæði á ný í nótt . .. .« hann brosti góólátlega, um leió oS hann sagði þetta, »ef þér sýnið af yður nokkurn vott af óvináttu, þá veróió í,er aó taka afleióingunum. Hérna er yðar staóur, og þarna er minn. Skiljió Þer mig?« Giles nöldraói eitthvaó í hljóói og horfó1 hatursfullum augum á eftir Belmont. Belmont reikaói út í kjarrskóginn. Hann tíndi saman heilmikið af ávöxtum el'nS og kvöldió áóur, gekk síðan upp brekk- una og að stólpanum sem takmarkaói svæói Elsu. Hann lagói ávextina á jörö- ina. »Ungfrú Ventor!« kallaói hann lágt. »Ungfrú Ventor!« Hún kom út úr kofanum. »Já«, svar" aói hún kuldalega. • »Get eg fengið aó tala fáein oró vió yóur, ungfrú Ventor?« — Unga stúlkan færóist nær -— en þaó var auóséó á öHu aó hún var bæói tortryg'gin og' hrædd. »Hvaó viljió þér mér?« spurói hun skjálfandi. »Mér hefir dottió nokkuó í hug'«, mí®^1 hann hægt. Hann tók marghleypuna upP úr vasa sínum og rétti henni. »Greifin11 sagói mér í nótt, aó þér væruð óttafuU og kvíóandi. En ef þér hafió þetta í fórum yóar, veróió þér ef til vill nokkuó örugg' ari. Og’ aó öllu athuguóu er bezt, aó þer

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.