Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 13
HEIMILISBLAÐIÐ 99 skammbyssu'na. Hérna eru skothylk- !n- Gætió þess að geyma þau á þurrum staó«. ^Er baó — er það meining yóar, er vð- alvara, að eg eigi að hafa vopn- ;(< Hún leit niður fyrir sig og varð um ei^ vör við ávaxtahrúguna hjá stólpan- nm. neyddist til að taka hana frá greif- anum í nótt«, mælti hann. »Þér skiljið 'lst. aó þegar eg fæ yður vopnið, svo er ^aó gegn j5Vj 4^ve(3na skilyrði, aó þér lát- I hann ekki fá þaó aftur. Það get eg ekki a ^ a hættu. Þér eruð hefðarkona, og eg ^a að treysta drengskaparorði yðar, ef )er heitió mér því, að hafa sjálf skamm- ^ssuna og nota hana einungis í sjálfs- '0rr>. en láta ekki Effington lávarð ná í ana undir neinum kringumstæðum«. j’Eg — skal varóveita hana sjálf. Því eiti eg- yður«,' mælti hún. »Það var mjög lu8'ulsamt af yóur, og eg þakka yður BSrlnga fyrir«. Belmont brosti, er hann sá hana hand- eika skammbyssuna. Hún tók svo gæti- ga á henni, eins og hún væri smeik um a<5 skotið myndi hlaupa af í höndunum a henni. ^Góóa nótt«, sagði hann stuttaralega, Sneri sér vió og gekk langstígur í átt- lna til skógarins. Stúlkan stóó eftir með . animbyssuna í hendinni og horfði á eft- II honum og leit svo niður á ávextina á ny. ^Það hlýtur að vera Giles, sem hefir St ávextina hérna, áóur — áður en hinn hugsaði hún. En augnaráó hennar Jstj samt undrun og efa. Hún var als t ’ ^1 viss um að svo væri. »Eg- vildi að e£ vissi« — mælti .hún í hálfum hljóðum. 0 sneri hún hægt við og gekk heim að 0 anum með skammbyssuna í hendinni. IX. Utanveltu. Hafi nokkur maður í víðri veröld nokk- lntíma fundið sárt til þess, aó hann vanú einmana og utanveltu í lífinu, þá var þaó Ralph Belmont. 'Gat nokkur fundið sárara til þess — hann efaðist um það. Dagarnir skreyddust áfram, hver á fæt- ur öðrum, sviplíkir og tilbreytingarlaus- ir. Á hverjum morgni reis sólin úr dimm- bláu hafinu, rann braut sína eftir dimm- bláum himninum, og seig á kvöldin nið- ur að sjóndeildarhring og hvarf þar í log- andi eldhafið. Dag frá degi varð Belmont leiknari .og leiknari í skotfimi sinni, er hann fór einn sér í veiðiferðum sínum. Hann hugsaði oft með sér, hve skemti- legt það hefði getaó verið,, ef hann hefói haft einhvern góóan kunningja eða vin með sér. En hann var aleinn. Giles var ekki sá maóur, sem hann kærði sig að vera saman við, þótt það hefði staðið til boða. Og samkomulagið á milli þeirra hafði eigi batnað, síðan Belmont hafói tal- að vió Effington lávarð um húsbóndarétt- inn á eynni. Og unga stúlkan forðaðist hann, sem bezt hún gat, að vísu eigi svo, að mikið bæri á, en þó á þann veg, að honum var þaó fyllilega ljóst, að návist hans var henni óvelkomin. Hún yrti ekki á hann, nema það væri alveg óhjákvæmi- legt, og hún leit aldrei í áttina til hans, nema brýna nauðsyn bæri til. Hann var því algerlega utanveltu við allan félags- skap, og varð að sætta sig við þögnina og niðurbælt stærilæti sitt. Á hverjum degi gengu þau Elsa og Giles langar leiðir um eyna, og þau ga^ttu þess ætíð aó fara í þveröfuga átt við það, sem Belmont fór. Leið því venjulega mest- allur dagurinn, án þess að hann sæi nokk- uð til þeirra, þangað til þau hittust á kvöldin. Þá kom hann úr veiðiför sinni með það, sem honum hafói tekist að fella á dag'inn. Smásaman höfóu þau vanist á að skifta verkum með sér þannig,, að hvert þeirra sinnti sínum ákveðnu störfum, eft- ir því sem bezt átti við. Belmnot dró til búsins, Elsa Ventor sá um eldinn, og Giles fló dýrin og matreiddi.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.