Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Page 16

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Page 16
102 HEIMILISBLAÐIÐ Þannig- lióu dagarnir tilbreytingarlitl- ir og ákveðnir. Þeir uróu að viku — tveim vikum — þremur. Á .hverjum morgni gekk Elsa upp á klettabrúnina og starði með eftirvæntingu út á hafið og beið skipsins, sem aldrei kom. En eins langt og augað eygói út á enda- lausan hafflötinn, var ekkert skip að sjá, ekkert segl, engan vott af reyk. Og all- an daginn frá morgni til kvölds héngu augu hennar við sjóndeildarhringinn, star- andi og leitandi,. frekar af vana en af því, að hún byggist við að sjá það, er hún þráði. Þeim var nú orðið það sæmilega ljóst, aó ey sú, er þau voru á, hlaut að liggja alllangt úr hinum venjulegu far- leióum. Því annars hlytu þau að sjá reyk- rönd öðru hvoru, þareð loftið var tíðast alveg fagurtært og heiðskírt. Það virtist því, aó þau hefði borið að einhverjum af- skektum stað á hnettinum, sem væri ó- kunnur öllum öórum, og að þar myndi engum lifandi manni detta í hug aó leita þeirra, ef á annaó borð yrði leitað að þeim. Lífió á eynni tók nú að setja svip sinn á þremenningana. Unga stúlkan var orð- in brún og sólbrend í andliti. Þunnur kjóllinn, sem hún hafði verið í kvöldið, sem slysið bar að höndum, hafói orðið rennblautur af sjó, bliknað síðan og upp- litast í sólinni og- tæzt sundur af ótelj- andi rifum á klettum og klungrum. Hann hókk því í tætlum utan á henni, og fór það henni í rauninni framúrskarandi vel. Frönsku skórnir hennar með háu hælun- um, höfðu auðvitað reynzt með öllu óhæf- ir, og þegar fyrsta daginn uróu þeir alveg ónýtir, og varó hún að ganga berfætt upp frá því. Samt sem áður birti þess ófull- komni búningur hennar betri en nokkru sinni áóur feguró hennar og yndisþokka. Hún líktist nú næst skógardís, er læóst hefir fram úr fylgsni sínu, og virtist svo hrein og tær og fögur sem væri hún úr öórum heimi. Um Giles var alt öðru máli að gegna- Áóur hafði hann ætíð verið svo frámuna- lega uppdubbaður og einhver allra vand- látasti vióskiftavinur frægustu klæðskera imndúnaborgar; en nú gekk hann í fata- ræílum, sem voru svo lélegir, að aum- asti tuskusali hefði ekki viljað líta við þeim. Þessi eina skyrta, sem hann vat í, hafði svo sem ekkert batnað við notkun- ina; flibbinn var fyrir löngu úr sögunni. og stígvélin voru heldur ekki upp á marga fiska. Belmont var sá, sem bezt var klædd- ur. Hann virtist vera sérlega hirðusain- ur og natinn meó fatnaó sinn, svo að hann leit nokkurn veginn sæmilega út. Hvern- ig sem á því stóð, virtust kvistar og klung’- ur aldrei ná taki á fötum hans, þótt þe'1’ tættu sundur föt beggja hinna. Stígvéj hans voru sterk og góó, og hann gætt' þess vandlega að smyrja þau með feit' af dýrum þeim, sem hann veiddi. Hver sá ókunnugur, er hefði séð þremenninga þessa, myndi hiklaust hafa álitió, að GdeS væri glæpamaðurinn, er flúió hefði undan refsingunni og sakaóur væri um moró, en Belmont væri heldri maður af göfgum ffitt- um. Andlit hans var með sterkum drátt- um og hreinum og lýsti greinilega aett- arfestu, sem maður als eigi sá neins merk' í lopalega búlduleitu andliti Giless, er 1 rauninni var fremur ógeðfelt og kauóa- legt. Og þó átti Giles Effington greif1 margra alda kynfylgju, en móðir RalÞ / Belmnots hafði verió verksmiójustúlka 1 Jórvíkurhéraði, og faðir hans venjulegur smákaupmaður. Þenna morgun hafði Elsa raunverulega birzt þeim eins og ein af dísum skógar- ins, er læðst hefði niður aó ströndinni at eintómri forvitni. Hún ruddi sér braut gegnum flækjukjarr af grasi og burkn- um og vafningsviði og var yndislega fög" ur til að sjá í tötrum sínum, brosleit og bláeygari en áóur sökum sólbrúnna kinna. Hún var eins og fagurt málverk, er hún

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.