Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Side 23

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Side 23
HEIMILISBLAÐIÐ 105 ■ En Guð hervæddi þjón- sinn meó krafti °8' kærleika og heilbrigóri skynsemi, en meó ótta. Honum var gefin alveg sér- lagni og prýéi í allri sinni framgöngu. ann var algerlega rólegur, en fastur Jllr> og steig meó þeim hætti fæti sín- ^ á ríkisból Afríkanans og hóf par 1'stniboðsstarf sitt. Hann stofnaói skóla, 1 reglulegar guðsþjónustur, ferðaóist um meðal hinnar svörtu þjóðar og lifði óbrotnu slklfsafneitunarlífi í bæn til Guðs. Það var hinn grimmúðugi Afríkani sjalfm^ gem var(^ fyrsti ávöxturinn af starfi hans. Pessi alvilti hernaðarhöfðingi 'aið mildur í lund eins og barn. Breyting- 111 a þessum höfðingi var andlegt kraíta- 'eik. Hann var rángjarn eins og úlfnr- ÍJ®* v'ltur eins og ljónió og svikull eins og ebarðinn; en nú varó hann mildur og Saklaus eins og kálfurinn og lambió. ^ið einasta markmið og eftirsókn þessa manns hafði verió að ræna menn og drepa °S fara ránsferóir meó fólki sínu; en nú eiS’i annað sjáanlegt, en að hann væri kagntekinn af vandlæti vegna Guðs og íllstniboða hans. Hann lét þegna sína byggja hús handa °tfat, gaf honum margar kýr, sótti Suðsþjónusturnar reglulega og með trú og 1 eytni sinnar og las oró Guðs meó fastri 1 eglu. Hann þóttist aldrei geta gert nóg Jllr þann mann, er hafði leitt hann til Jesú. ^inu sinni fékk Moffat megna hitasótt, fV° aó líf hans lék eins og á þræði. Pá Jnkraði hann honum, þegar sóttin var á assta stigi. Og er Moffat þurfti að fara 1 Kapborgarinnar, þá fylgdi Afríkani mnum, vitandi vel, að stórfé hafði verið ,ap til höfuðs honum árum saman. Þeir Kapnýlendunni urðu alveg hissa á þeirri lleytingu, sem orðið hafði á honum. Hún Var eiln undursamlegri, ef undursamlegri gfti orðið, en hin skyndilega breyting á 0 sóknarmanninum Sál í Pál postula. Heimurinn getur ekki sýnt eitt einasta æmi slíkrar breytingar á lunderni og breytni, sem eigi sína rót eingöngu í vís- indalegum og siðferðilegum aóferðum. Hér var um að ræða alræmt illdýri, vik- ing, svipu allrar Afríku, bölvun og skelf- ingu. Svo varð hann fyrir áhrifum fagn- aðarerindisins, grét eins og barn, leitaði fyrirgefningar og náðar fyrir Krist og öðlaðist hana. Ljónið varð að lambi. — Moffat lýsti því yfir síðar, að alla þá tíð er hann dvaldi meðal þessa fólks, þá muni hann ekki eftir einu einasta atviki, er Afríkani hafi bakað honum sorg eða gefið honum ástæðu til að kvarta. Þegar hann fór meó Moffat til Kapborg- ar, en það eru 900 kílómetrar vegar, þá fóru þeir yfir land, sem þessi ræningja- foringi og fyígismenn hans höfóu herjað og lagt í auðn. Þeir, sem bjuggu í þvi landi, trúðu því ekki, — gátu blátt áfram ekki trúað því, að þessi afturhorfni mað- ur væri Afríkani sjálfur. Og er einn þeirra sá hann, þá fórnaði hann upp hönd- um og hrópaði: »Þetta er áttunda undrið í heimi þessum! Mikli Guð, en sá dásam- legi vitnisburður um vald þitt og náðk Sami maðurinn, sem hafði svo lengi út- helt saklausu blóði, mundi nú jafnhiklaust hafa úthelt sjálfs síns blóði vegna Krists. Þegar hann fann, að hann var kominn að dauða, þá kallaði hann alla þegna sína til sín, eins og þeir Móse og Jósúa gerðu við Israel, og sagði: Vér erum nú ekki leng- ur villimenn, eins og vér vorum einu sinni. heldur játum vér, að vér höfum numið fagnaðarerindið. Látum oss þá lifa eftir því!« Síðan áminnti hann þá með óumræói- legri viðkvæmni og mildi, að þeir skyldu lifa í friði við alla menn, og ekki taka sér neitt fyrir hendur nema að ráði hinna kristnu leiðtoga. Og þeir skyldu búa sam- an framvegis eins og þjóð og taka á móti og bjóða alla kristniboða velkomna, sem sendiboða Guðs. Sóan lýsti hann blessun sinni yfir þeim. Játning hans mundi hafa verið samboðin postulanum Páli: »Eg finn <að eg elska Guð og aó hann

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.