Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Qupperneq 24

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Qupperneq 24
106 HEIMILISBLAÐIÐ hefir gert mikið fyrir mig, sem eg er Mls ómaklegur. Hió fyrra líf mitt er blóði flekkað; en Jesús Kristur hefir keypt mér fyrirgefningu og eg fer til hans. Gætið bess, aó þér fallið ekki aftur í sömu synd- irnar, sem eg hefi svo oft komiö ykkur til að drýgja; leitið heldur Guðs og hann mun láta ykkur finna sig og leiða ykkur«. Og er Afríkani hafói þetta sagt, þá sofnaði hann í friói. Hann var einn af hinum órækustu sönnunum fyrir því, að fagnaðarerindi Krists er kraftur til sálu- hjálpar. Það getur, ef til vill, verið vafamál, hvort nokkur tíma hafi orðió slík gerbreyt- ing á manni, síóan Sál frá Tarsus snerist við hlið Damaskusborgar — gerbreyting, sem kröftuglegar hefir lokað munni e?a- semdaspekinga og vantrúarmanna. -----»><£><•---- Tvö kvæði. Eins og kunnugt er fór Karlakór KFUM utan í lok niaímfinaðar sl. og sótti norrænt söngmót karlakóra I Kaupmannahöfn. —- Einn af meðlim- um kórsins, Kjartan ólafsson, orti tvö eftirfar- andi kvæði I för þessari. Fyrra kvæðið flutti hann I veizlu er búsettir íslendingar í Höfn hóldu söngmönnunum 12. júnl. Frá dölum Islands yður söng við syngjum, með sigurhreim og djörfum æskubrag, og saman glöð við sál og huga yngjum, — og sækjum bros í þetta gamla lag. —■ Við finnum streyma fossanið og linda og fjallablæ, sem eyðir hverri þröng. Og lítum heima helgra æskumynda er hljómar íslenzk tunga í björtum söng. Og þér, sem búið fjarri fósturlandi, við færum yður kveðju heiman að, — þér eruð tengd þvl traustu vinar bandi, sem týnist ekki breytt þó sé um stað. O, lifið heil við lán og bjarta drauma, á leiðum yðar, hvar sem dagur skín. Það er eitt land við lindir norðurstrauma, vort land, sem man og elskar börnin sin. Heim vjer komum — heilir, glaðir, heima er allra bezt, þó oss heilli háir staðir, hugur þráir mest heima lönd og heima vini, hjörtu tryggða bands. Þar sem brosa I björtu skini blómin draumalands. Heill þig vefji frjfilsum faðmi fagra Reykjavík. Undir ljóssins ljúfa baðmi lifðu framarík. Mennta sðl og sigurljómi signi þína storð. Nafn þitt yfir höfin hljómi hátt með snildarorð. Kennið börnum regluseini- c Margt heimilið yrði laust við mikið a því arg'i og ófriði, sem óregluseminni f.V^’ ir, ef allt geng-i eftir ákveðnum regh'nl’ ef húsmóöirin skyldi það, að skyldusto'" dagsins, hversu smá sem eru, verða a<1 framkvæmast á réttum tíma og rétta11 hátt, og ef hún gerði sér þaö ljóst, a<' brýna fyrir börnunum að hirða vel un1 hluti sína og vera stundvís. Fyrst og fremst: Látið börnin fal,n snemma á fætur; látið þau ekki ligS'v og strýplast í rúminu, því að þá er hægt að taka til í stofunum. Að uppi3-"1 eru börn sjaldan reglusöm; þess veg'n’‘ er nauðsynlegt að þau hafi fyrirmync* 1 foreldrunum. Ilvernig er hægt að bua við, að börnin verói reglusöm og stu11^ vís, ef foreldrarnir eru jaróvöólar og 0 stundvísir? Hjá mörgum fjölskyldum er alt á nn» ulreið á morgnana. Móðirin hefir sofið y ir sig; enginn tími er til að þrífa böin in almennilega áður en þau fara í sn°. ann. Ekki unt að ræsta tennurnar, ne^n urnar ekki hreinsaðar, hárið ógreitt. síðustu stundu fá þau te- eða kaffib0 og eina brauðsneið, í staðinn fyrir hof1”

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.