Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Side 27

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Side 27
HEIMILISBLAÐIÐ 109 ágengt. Mér var f>á boðió aó fara þangað 'estur, og skyldi hann snúa heim at'tur, er* eg halda þar áfram rannsókninni í lar>s staó. Eg útbjó mig meó öllum skjöl- 11 m og skilríkjum, er vió þurftu. Einnig f)k eg meó mér sýnishorn af mörgum vör- Um, er eg ætlaói aó hafa á boðstólum, þar e^ eg ætlaói aó láta sem eg væri verziun- m'maður. Eg fór í eimlest til Erie; þegar þar var k°mió, átti eg ófarnar 60 enskar mílur legar þangað. Pessar 60 mílur varð eg að fara í póstvagni. Petta var um hávetur; v*ndurinn var á landnoróan, napur og níst- andi; það var engin skemtiferó aó fara svo kangan veg í slíkum vagni. En þegar eg teróast í embættiserindum, hefi eg vanið á aó horfa lítið á eigió hagræói; svo Vai' einnig nú;'eg reyndi að hugsa sem m>nnst um sjálfa feróina, og leitaóist vió a^ gera mér gott af öllu saman. Loksins eygóum vér kirkjuturnana í bænum, sem eg átti aó fara til, og litlu síóar ókum vér lnn í bæinn sjálfan. * bænum voru tvö veitingahús. Eg sló mer aó öóru þeirra, og var eg leiddur til st°fu; það var stórt herbergi, og blossaði )ar bjartur logi á arni. Eg mataðist þar, gekki síðan út í bæinn til þess aó finna e°rge, embættisbróóur minn. Var mér ^gt, aó hann dveldi í hinu veitingahúsinu. ’J£ hélt þangaó og hitti hann heima; skyrði eg honum frá, í hverjum erindum eg' væri þangaó kominn. Honum þótti lemur súrt í broti aó veróa aó hætta vió málió hálfkarað, og fá þaó öórum í hend- 111 ’ ei1 þannig- var fyrirskipaö, og varó nú svo aó vera. Hann skýrði mér nákvæmlega *a öllum atvikum vió þessi illræðisverk, er ramin höfðu verió þar í bænum. Skýrði lann frá þeim, sem nú skal greina: "kb skamms tíma hafði allt verió meó ró eg spekt í bænum. Par bar sjaldan vió neitt e-'ru nýrra, og lagabrot, þau er nokkuð ÍVasði að, voru þar afar fáheyrð. En fáum 'ikiim áóur en George kom þangaó til æJarins, höfóu bæjarbúar einn morgun vaknaó .við illan draum. Sú fregn flaug eins og elding um allan bæinn, að eitt- hvert hió hræðilegasta fólskuverk hefði verió drýgt þar um nóttina. Svo stóó á. að í bænum bjó ríkur kaupmaður, Russel aó nafni. Hafði hann þann sið, aö láta jafnan einhvern af þjónum sínum vaka á nótt- unni á skrifstofu sinni, því að þar geymdi hann mikið fé. Pennan morgun, sem áður er um getið, haföi þjónn sá, sem þá nótt átti að hafa vörð á skrifstofu Russels, fundist veginn, þá er inn var komió í skrif- stofuna um morguninn. Pjónn þessi hét Jassur Copmann. Pess sáust glögg merki, að morðinginn hafði ráóist aftan aó Jassur og stungið hann í bakió meó löngum hnífi, alveg inn í hjarta. Pað var og auðséð, aó Jassur hafði dáið þegar í stað, án þess aó geta komió neinni vörn fyrir sig. Síðan hafði morðinginn brotió upp fjárhirzluna, og haft á brott meó sér allt það fé, sem hún hafói að geyma. Voru það hér um bil átján þúsundir dala. I bænum voru aðeins rúmar þrjár þús- undir íbúa. Má því nærri geta, að sagan um slíkan vióburó og þennan hafi ekki verió lengi að fá fæturna. En þaó átti nú ekki hér við aó lenda. Premur dögum eft- ir víg Jassurs var framió annaó óbótaverk til. Svo stóð á, aó skammt fyrir utan bæ- inn bjó gamall maóur, sem áóur hafði ver- ió kaupmaóur, en sem nú var hættur versl- un sinni. Iljá honum var brotist inn um nótt, og‘ öllu fémætu frá honum stolið. Auk kaupmannsins sjálfs voru ekki í hús- inu aðrir, en einn gamall þjónn, og tvær griðkonur. Pjófarnir höfóu leikió list sína í öllum herbergjunum, og jafnvel í sjálf- um svefnherbergjunum, en svo höfóu þeir haft hægt um sig, að enginn í húsinu hafói vaknaó við komu þeirra, og höfðu þeir þó lokið upp hverri hurð í öllu húsinu. Nú fór bæjarbúum ekki aó lítast á blik- una, og uróu þeir ærið skelkaóir. En eig1 var allt búió enn. Fáum morgnum eftir þjófnaó þann, er síóast var getið, fundu menn ekkju eina í rúmi sínu. Ekkja þessi

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.