Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Page 28

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Page 28
110 HEIMILISBLAÐIÐ XII kau]K!ii(la Hcimilisblaðsiiis. Nú er gjalddagi blaðsins í þessum mánuði. Verið allir samtaka 1 þvi, að senda borgun Cyr- ir blaðið á rétum tíma. Pað er miklum fjár- hagslegum erfiðleikum bundið, að gefa olaðið út frá nýjári til vors, alt þarf að kaupa gegn greiðslu út í hönd, svo sem pappír, vinnulaun, póstgjöld o. f 1., og svo þegar það bregst, að blað- gjöldin komi í júní og jflii, þá verða vonbrygð- in sár og fjárhagsörðugleikarnir aukast. — Síð- ar í sumar verða sendar póstkröfur til þeirra, sem þá hafa ekki borgað. Nokkrir hafa ekki enn borgað fyrir 1930, og þeim verður þá send póstkrafa fyrir bæði árin. Minnist þess, að Heimilisblaðið á tuttugu ára at'mæli við lok þessa árs. Það býst ekki við sér- stökum afmælisgjöfum, en þess væntir það, að kaupendur þess minnist þess með því, að senda blaðgjaldið á réttum tíma og útvega því 1—2 nýja kaupendur. ■T. II. átti heima í húsi einu er stóó í miójum bænum. Hún hafói verió vegin á sama hátt og Jassur, stungin í bakió meó löne'- um .hnífi, og hafði hnífurinn náó inn í hjartaó. öllu fémætu hafði veriö stolió úr húsinu. Nú laust ótta og skelfingu yfir alla bæjarbúa. Lögreglustjórnin gerói allt, sem í hennar valdi stóð til þess aó komast eft- ir, hver valdur væri að hryójuverkum þessum, en þaö kom fyrir ekki. Vissu menn þá ekki annaó ráó vænna, en aó senda til lögreg'lustjórans í Nýju-Jórvík, og biöja hann aó senda sér ötulan lögregluþjón til aóstoóar, til þess að reyna aó komast fyrir illræóisverk þessi, og handsama hinn seka. Á þessa leiö voru skýrslur þær, sem George gaf mér. Síóan skýrói hann mér ná- kvæmlega frá öllum þeim tilraunum, sem hann hafói gert til þess aó finna sökudólg- ana, en þær höfóu allar oróió árangurs- lausar. Frh. flifjújbálkur. liolltulngs-bollui'. 125 gr. smjörlíki, 100 gr. melis, 3 egg, 35 gr' ger, hálft kg. flórmjöl, 125 gr. kartöflumjöl, 1 teskeið muldar kardemommur, 75 gr. rúsínur> 75 gr. súkat. — Gerið uppleyst í sykri og hrfer" ist i volgri mjólk. Smjörllkið og sykurinn hi‘El ist einnig vel saman. Eggin eru hrærð saman vl<1 eitt í einu. Síðan er allt hrært vel saman vl<1 deigið, og byrgt vel við hita I 1 kl.st. Deigið e1 svo bútað niður i bollur og látið á vel sniui'ða plölu, sem áður hefir verið stráð á mjöli. Nú c-r11 bollurnar látnar vera við góðan, jafnan hit-1 1 i kl.st. og síðan penslaðar með blöndu úr eggla hvítu og mjólk, og síðan bakaðar í 25 minútn Piskibollui'. 100 gr. gott smjörlíki er hnoðað saman v11* 100 gr. af mjöli, hrærist út i lítilli mjólk blanö' aðri með dálitlu fisksoði, þar til þetta verðul þykk sósa. Saman við þetta eru svo hrærð 2 eggi, salt, sykur og pipar, eftir þvi, sem þurfa þykir, og síðast 3 blöð af uppleystu húsþl3S1; út i þetta er svo hrært vel fullum djúpum disk1 af vel hreinsuðum saltfiski. Þetta er svo lAti® standa nokkra tíma og kólna. Síðan eru búnar til úr þessu bollur með skeið, óg steiktar l.loS' brúnar í plöntufeiti. Borið á borð með bræddu smjöri og kartöflum. ------•>»<*------ Ráðabálkur. Ilciinalagað glcr- og postulínslíiii. Brotin verða að vera heil og hrein í sárið, og el gott að strjúka yfir þau með sandpappir. Jl an er hrært saman: 5 gr. af gelatine og 1 teskeið af heitu ediki, þar til það er orðið að þykkuni graut. Þá er strokið yfir sárin á brotunum me^ þessu og þau klemd fast saman; þannig er svo ilátið látið standa hreyfingarlaust í 24 kl.tím3’ og bezt er að binda þétt utan um það, ef hseg1 er. En strax um leið o burtu með votum klí milli brotanna. Þessi vel þótt þau séu þvegin úr heitu. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR. límt er, verður að str.V1 ‘ það lim, sem pressast út I n f rrof o nníf IpHP-!. afn-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.