Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 3
Jóhann Gutenberg, velgerðarmaður mannkynsins. Sagt fnj höfiimli prentlistarinnar og baráttu hans fyrir því ad rydja he.nni til rúms. bannsóknir seinni alda á uppruna Prentlistarinnar, hafa leitt ýmislegt í ljós Urn Gutenberg; en samt er árangrinum af 'm rannsóknum mjög ábótavant, því að sem menn vita um persónu hans, æfi- ril og tímatalið í sögu hans, er b.vgt á ^tgátum og ályktunum, sem bygðar eru á ^nilum skjölum. Enginn veit hvenær hann var fæddur, 611 talið er sennilegt, að hann sé fæddur 1 borginni Mainz árið 1400. Foreldrar ails voru Friede Gausfleisch og Else zum utenberg\ Hann var af kunnri og hátt- Settri aðalsætt, er einkarétt hafði til pen- lnSasláttu; er næsta líklegt, að Guten- er8' hafi á ungum aldri kynst peninga- f^Pu og* frá þeirri iðn hafi honum komið •U’stu hvatir til uppfundningar sinnar. bm æskuár Gutenbergs vita menn ekk- eit. Myndir þær, sem til eru af honum. Syna hann allar á fullorðins aldri; svip- Ul'inn lýsir gáfum og hugviti; andlits- raattirnir eru fastir og lýsa sálarþrótti. . eðri hluta andlitsins sér eigi fyrir skegg- lr‘u- Eirstungur þær, sem til eru af hon- Ulu, sýna hann í ýmsum myndum. En þar Sem hann er kominn af auðugri aðalsætt, :)<l hefir hann notið rækilegrar og alhliða meutunar. J-standið í Mainz var illa fallið til frið- Samlegra starfa á æskuárum hans. Aðall- 11111 í Mainz átti þá í stöðugum deilum við Jóhann Gutenberg, mesti uppfindingatnadur heimsins: borgarana um yfirráðin í borginni. Guten- berg hafði því ekkert næði til friðsam- legrar iðju fyr en hann fluttist til Strass- burg. Það er talið víst, að Gutenberg hafi slundað gullsmíði í félagi við Andreas nokkurn Dritzehn; hafi þeir lagt stund á speglagerð og aðrar göfugar iðnir. Gömul málskjöl sanna það að minsta kosti, að þegar Dritzehn dó, þá hafi erfingjar hans höfðað mál á móti Gutenberg og krafist þess, að hann greiddi þeim þann hlut, sem Dritzehn hefði átt í samlagi

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.