Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 8
148 HEIMILISBLAÐIÐ Þetta voru Belmont sár og bitur von- brigði. Rétt áður hafði hann verið þess fullviss, að fleytan hefði sokkið til botns með allri áhöfn, og nú gramdist honum það innilega, að þessir hjartalausu grimd- arseggir skyldu ekki hafa lent í bylgj- unum og hákarlskjöftunum. Nú réru þorp- ararnir með löngum áratökum inn yfir spegiltært lónið og stefndu á ofurlitla vík, er náttúran hafði myndað fyrir æfalöngu úr nokkrum feiknmiklum klettabrotum, er hrunið höfðu í sjóinn, að líkindum af eldsumbrotum eða jarðskjálftum. Þríhyrnda, svarta seglið var dregið nið- ur, en áraglamrið hélt áfram. Nú seig skonnertan inn að klettunum og hvarf þar sjónum Belmonts. Hann rétti úr sér. Hvað var nú fram- undan? Sægur djöfla í mannsmynd voru að tengja landfestar. Hvert var erindi þeirra? Ætluðu þeir að ílengjast hér eða hverfa til baka aftur? Þessi spurning lá Belmont þyngst á hjarta, og ekki síður hin: Mundu þeir verða varir við þá, skip- brotsmennina? Þau höfðu gért allt, sem í þeirra valdi stóð til þess, að enginn skyldi verða þeirra var. M,undu nú þessir blóð- þyrstu þorparar verða þeirra varir? Honum gafst ekki tími til að hugsa um þetta meira, því að nú kom annað íhugun- arefni all-alvarlegt. Hafið lá í sólskininu eins og logagyltur hringur um eyjuna. Utan við þennan sólfagra hafflöt var allt hafið þakið úlfgrárri þoku, sem alltaf færðist nær. Loftið var orðið rafþrungið °£' í fjarska heyrðust þungar dunur, sem yfirgnæfðu brimnið hafsins. Öveður var i aðsig-i. Nú sá hann aftur skonnertuna lyftast upp á öldunum inn við ströndina og hníga þess á milli niður í djúpa dali, þvi að nú hafði undiraldan náð alveg ii111 ströndinni. Hann horfði hugfanginn a 11,11 sterku náttúruöfl, sem voru að tryllaS* 0r ; vígbúast. Rauðgrá þokan var að j inn yfir eyjuna og sýnilegt var, að óveð1” var að skella á. — Allt í einu fann h3”1' að eitthvað snerti við handlegg hans. Han° leit við, og Elsa Ventor stóð við hlið ho”' um. Hún hafði á hættunnar stund \ þeim ýmigust, sem hún hafði á honuU | Ösjálfrátt hafði hún leitað til hans oS | vænst þar hjálpar. Hún sagði eitthvað; e11 ekkert heyrðist fyrir óveðursgný, sel11 fyllti loftið, hann sá aðeins að varir hon” ar bærðust. I einhvers konar fáti va^ hann sterkum armi um mitti hennal' Hann var þess fullviss, að á þessum sta voru þau í alvarlegri hættu stödd, svon” hátt upjoi, ef þrumur og eldingar kmm1' og á þeim var von á hverri stundu. Hanl1 tók því til sinna ráða, og bar ungH'” | Ventor á sínum sterku örmum niður W j ir klettana, í hlé, og hún vafði sig upP ^ j honum, eins og óttalaust barn, og' tie j dauðahaldi í jakkalafið hans. Nú fór Belmont að skyggnast um ^11 Giles. I rökkrinu sá hann Giles áleng'ðal’ andlit hans var afskræmt, ekki aðeins a : hræðslu, heídur einnig af afbrýðissel111' Það var honum óbærileg hugsun, að Hts‘! [ skyldi leita athvarfs hjá Belmont, en • sér. En Belmont lét sér í léttu rúmi ltégJÍ! j hvað Giles hugsaði um þetta. Hann lv ! Elsu upp á örmum sér og hagræddi henn • sem bezt hann mátti; hræðslan, sem hafdl : gripið hana, gerði það að verkum, að hn0 gleymdi á þessu augnabliki öllu nema Þvj ; einu, að hún þurfti hjálpar, og hún hal fullt traust til hins hughrausta sti'ok11 manns.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.