Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 5
HEIMILISBL AÐÍÐ 145 SlÚ]kti; kv; u! en hvort hann hefir nokkurntíma vita menn ekki. })Q U skall á ófriður í borginni (milli lo,r5ai'a °£ aðals) og vinnustofa hans var })Q( 1 eyði- Hann flytur þá burt úr Strass- ejJ.~' Urið 1444. En svo líða fjögur ár, að dv i.er- að finna hvar hann hefir hJ1 'ð' ^n árið 1448 hverfur hann aftur Mainz, fæðingarborgar sinnar. jr 1 f'nnur hann svo nokkru síðar og eft- ^ttiargar tilraunir nothæfa aðferð til að *a lausa leturstafi eða stíla. jr , verk hans var það, að leita fyr- peningalán. Hann var auðugur sj Ur> er hann flutti úr fæðingarborg Q).. 1 til Strassburg. En tilraunirnar .. ^u> sem hann gerði þar, eyddu öllum ej 111 ^ans- Gg hann, sem löngum var sms liðs um tilraunir sínar og hug- >vndir, var nú til neyddur að leita liðs. et' k ■ ÍOr ^a a tunci auðugs bankastjóra, 'fuilann Faust. og fær fé hjá hon- að láni. Þeir tóku nú í félag með sér þ Can tréskurðarmann, Pétur Schöffer. jairn kélögum tókst nú að leysa af hendi 'stn prentverkin, sem til eru: Pað voru j.j11Ja^ausnarsölubréf eða aflátsbréf, sem , 1 ^jan rómverska seldi til að afla fjár til iv-( 1auar gegn Tyrkjum, sem þá voru að t;1 ,fyrstu bólfestu hér í álfu (Konstan- ■f‘t53). Og fyrsta bókin, sem þeir j ntuðii, var »Hvatningarmál til kristn- nar g6gn Tyrkjum«. vj^Jnistarf þeirra félaga varð ekki lang- , t- Faust var bragðarefur mikill og ^ánað Gutenberg féð gegn veði í öll- Vej aholdum hans; hann áskildi sér jafn- ■ að hann skyldi taka arð af því, sem hofv væin> auií vaxta af láninu. Hann þv' n,a maf a mntl Gutenberg, og hélt að prentunin á hinni fyrstu fu (hinni frægu biblíu á 42 blaðsíð- dv ’ orðið of dýr; sór hann þess aja? ei^> hann hefði orðið að taka fé q lani til að standast kostnaðinn; var 1 enherg dæmdur til að láta af hendi við Faust mest allt af sínum munum, sem að prentverkinu lutu. Þeir Faust og Schöffer nutu nú arðsins af starfi Gutenbergs í sameiningu (Schöffer var tengdasonur Fausts) og héldu nú prentverkinu áfram og prentuðu meðal annars ágrip af sálm- um Davíðs, sem nú er fágætt orðið. Dómur í þessu máli var kveðinn upp 6. nóv. 1455, og það var Gutenberg, sem fyr- ir óförunum varð. Bæði varð hann að láta öll sín áhöld af hendi,. og nú var þessi leynilist komin í hendur annara, er gátu beitt henni sjálfum sér til hagnaðar. Nú stóð Gutenberg uppi með tvær hend- ur tómar. Hann fékk að sönnu Pfister nokkurn í Bamberg til samvinnu við sig og með leifunum af prentverki sínu prent- aði hann biblíu, en engan arð hafði hann af því verki. Ilann var stöðugt í skuldum, þar til er hollvinur hans einn, dr. Konrad Humery frá Mainz, fékk honum fé í hend- ur til nýrrar bókaútgáfu. Árið 1460 kom út síðasta þrekvirkið hans: latnesk mál- fræði. I eftirmála þeirrar bókar nefnir hann nafn sitt fyrsta sinni, og að hann sé höfundur prentlistarinnar. Baráttu Gutenbergs fyrir tilveru sinni var eigi létt af honum fyr en árið 1465, er hann gekk í þjónustu kjörfurstans af Nassau; þá gafst honum færi á að gefa sig við friðsamlegum störfum. En þess næðis fékk hann eigi lengi að njóta. Ilann do í febrúar 1468. Það er ekki auðvelt að grafa uppi, hvar hinar fyrstu bækur hafi verið prentaðar. Því að í upphafi settu prentarar eigi nöfn sín á bækur sínar né nafn prentstaðarins. En á næstu árum breiddist prentlistin óðfluga út. Öeirðirnar í Mainz dreifðu prenturunum í allar áttir, út um alla Norðurálfu. Vald prentaðra bóka óx dag- vöxtum, enda þótt bókaútgefendur mættu svo svæsinni mótstöðu víða í löndum, að brautryðjendurnir væru oft settir í fang- elsi eða brendir á báli. Jóhann Faust var settur í fangelsi í Parísarborg, af því að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.