Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 17
HEIMILISBL AÐIÐ 157 Ur I-o »himneska ríkinu« (Kína) frá 1662—1723. ^ e hefir verið spurður um marga af viðburð- a dögum TsiPg keisaraættarinnar og hefir uann svarað þeim öllum hárrétt. — Zaro Agha nú verið sviftur þeirri tign, sem hann haldið mótmælalaust árum saman; hef- hefir hefir Íj» v Ijf atln Því !ýst því yfir, að hann ætli sér að i a * tvö hundruð ár. Eins og kunnugt er, hef- Zaro Agha verið á fyrirlestrarferðum um lei'Iku og England. Hann eignar langlífi sitt þ atlSri vinnu og skynsamlegum lifnaðarhætti. egar Zaro Agha var búinn að vera sköllóttur 1 udrað ár, þá fór honum alt i einu að vaxa ’ SVart hár. Á milli Zaro og konu hans, sem er> sem er vist hin átjánda í röðinni, er - <lra aldursmunur. — í vetur kom sú fregn, Zaro hefði orðið fyrir bifreið, á ferðaiagi f‘Uu um Ameriku, og beðið bana af, og er sú ekn ef til vill rétt, — og þá er þessi gamli ^Ungur »úr sögunni«. Pekings-hundurinn, — hinn litli, flatnefjaði, lágfætti og fjaðurskottaði ‘kínverski hundur höfðingjanna, á sér bæði vini og óvini. óvinir hans segja, að hann sé óhaf- andi af þvi, hve mikið sé . , dekrað við hann og hann sé ^ gongu hafður til gamans, og eigi því engan 1 sér. Vinir hans segja, að hann sé hugs- r«tt andi D- shepna, sem enginn geti annað en haft *tui — Sing Ti keisari, sem réð ríki um ™ e k u > ^ • «■!'. hélt því fram, að ekkert væri of gott jj^“ Þessu eftirlætisgoði. Hatturinn af einum Þöf emÞættismanni keisarans var settur á Þi'k 'J°num! átti liann að tákna landsins æðsta enta heiðursmerki. Aðrir hundar keisarans Jengu a . onnur minni heiðursmerki. Maki hunds- Uls ki Þoi sania heiðursmerkið, og embættismanna 05í ,r.. ut-u' Hið mesta sælgæti úr hrísgrjónum Jotl var sett fyrir þá og sérstakur vagn I, Þermönnum fylgdi þeim, er þau fóru eitt- Þer- árum síðar lét Kao Wú keisari kalla eðaSneska hundinn »chich« — Chum Chum — eitoga með tilsvarandi tignarmerkjum. Heimsins liraðasta véiskip. lr sk^^ sk*PaSerð> Lloyd Triestino, lét fara fyr- s,y., ráttistu reynsluför á nýsmíðuðum vélbát, pi' andr^01'a<< ne^nls^ H’á Brindisi á Italíu til Alex- *'rieö>U ' ^^iptalandi. Pað er 13,800 tonna skip hej ^ Þreyflum, Pað er nú hraðasta vélskip í ni’ ^er 22i hnúta á skriðmæli. Hver hnútur er einn fjórði úr sjómilu. Á skipi þessu eru óll hugsanleg þægindi eftir nýjustu tízku. Mikið er það fé, og mikið er það starf, sem varið hefir verið til þessa skips.' -----<«-♦:» ----- LÝSING Á HESTl. Hófnettur, hugþéttur, hnarreistur, skriðgeistur, gangþýður, bifkfríður, skarpvitur, skælleitur, skæreygur, þolseigur, harðgerður, — hann verður hleypnastur góð-hestur. Skrítlur. Dómarinn: Hafið þér nokkra ósk fram að bera áður en eg kveð upp dóminn? Ákærði: Já, eg vildi gjarnan að þér snædduð morgunverð áður. Kata: Hugsaðu þér, Gróa, hann Siggi kallaði mig um daginn drauminn sinn. Gróa: Nú skil eg, hvað hann átti við f gær, ei hann sagði mér að sér liði svo oft illa í draumi. — Pér eruð kærður fyrir að hafa slegið mann f höfuðið með útidyralykli? — Eg er giftur maður, herra dómari, svo að þér getið skilið það, að það er ómögulegt að eg hafi útidyralykil. Gestgjafinn: Mig gleður það, að einn af gest- um mínum skuli hafa víjsað yður til mín. um mínum skuli hafa vísað yður til mín. hann benti mér á, að þfi mundi heppilegast að leita til yðar. Hulda: Eg heyri að þið Jens hafið nú sættst aftur. Greta: Pað er aðeins um stundarsakir, því að við giftum okkur í næsta mánuði. Frúin: Maðurinn, sem spurði eftir mér, hefii' víst afhent þér nafnsjaldið sitt. Pjónustustúlkan: Hann ætlaði að gera það. en eg afþakkaði það og sagði, að þér ættuð meira en nóg af nafnspjöldum.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.