Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 12
152 HEIMILISBLAÐIÐ kjarrskóginn og rutt þar braut, eins og risavaltari hefði verið þar að verki. Víða voru trén brotin og bæld alveg' niður í jörðina,, sem var rist og tætt sundur eins og eftir heljarmikinn nýbrots-plóg. »Fyrst um sinn verðum við að haga okk- ur, eins og við vissum að skipshöfn júnk- unnar sé á lífi og hér á eynni«, mælti Belmont. Við megum ekki aðhafast minstu vitund, fyr en við höfum fengið vissu fyr- ir, að þeir hafi allir farist«. »Pér hafið fyllilega rétt að mæla«, sagði Giles í mjög vinsamlegum róm og alúð- legum. »Við verðum að gæta ítrustu var- kárni. Þér rnegið ekki ætla að eg hafi þegar g'leymt, hve mjög við erum yður skuldbundin fyrir hugulsemi yðar, herra Belmont. Hefðuð þér ekki gert okkur að- vart í tæka tíð, mundum við hafa gefið okkur í ljós fyrir kumpánum þessum. Við eigum yður mikið að þakka«. »0, sei, sei, þér hafið hreint ekkert mér að þakka«, mælti Belmont og hristi höf- uðið. »Við erum öll hvert öðru háð. Hér eru það örlögin, sem ráða. Fyrsta skylda yðar og mín er nú sem stendur að vernda ung'frú Ventor«. Allra snöggvast brá fyrir eins og leiftri í augum Giless, heiftarfullri ógnun, er Bel- mont nefndi nafn Elsu, þótt hann reyndi að leyna því undir brosandi vinsemdar- grímu. Belmont sá, að Giles krepti hnef- ana og hörkudrættir komu í ljós kringum brosandi varir hans. »Eg' met sannarlega mjög mikils um- hyg'gju yðar fyrir ungfrú Ventor — konu- efni mínu —«, mælti hann kuldalega. »0g eg' get fullvissað yður um, að hvorugt okk- ar mun gleyma þakklætisskuld okkar við yður. Eg vona að sá dagur renni, að við getum endurgoldið aðstoð yðar. Eg býst við, að þér getið nú litið dálítið vonbetri fram í tímann. Það vill nefnilega svoleiðis til, já, svo heppilega, meira að seg'ja, að föðurbróðir ungfrú Ventor er dómsmála- ráðherra. Sé hann enn á lífi, mun eg ta'a við hann um yðar . . ..« Belmont greip fram í fyrir honum: er mjög vinsamlegt af yður, Effington varður«, mælti hann, »en eg óska þess að nokkur gangi bónarveg fyrir mifiV Hann hló allt í einu stuttan, þurlegan hla ur. »Eg er líka smeykur um, að það mu'1 koma að litlu haldi manni í mínum sP01 um. Réttlætið verður að halda götu sh11" eöa er það ekki svo?« n(f Hann þagnaði. Elsa kom til þeirra, ~ hún horfði beint á Belmont, eins og hul1 ætlaði sér að snúa sér að honum. var honum nýtt og óvanalegt, og í fyrS^a sinni í samvist þeirra rétti hún honu111 hönd sína. Belmont leit á hana og alha snöggvast kom hik á hann. Fyrst fla1'3 honum í hug að grípa hönd hennar ^ þrýsta henni innilega, en í þess stað |c hann sér nægja að hneigja sig lítilles'a- »Viljið þér ekki taka í hönd mína, Þe” ar eg rétti yður hana, hr. Belmont-1' mælti hún. »Eg kem til þess að Þa^. yður fyrir, að þér hjálpuðuð mér. minnist eigi nákvæmlega, hverju fJ'al11 fór, en eg er viss um, að hefðuð þér e,ul , , , • op' hjálpað mér og annast um mig, vseri ® núna eflaust ekki í lifenda töl,u«. »Það var eintóm tilviljun, ungfrú tor«, svaraði Belmont. »Auðvitað vilHi c gjarnan hjálpa yður, en það var tilvilj111! ein, sem réði því, að það varð eg, en el< '^ Effington lávarður. Eg get því ekki tel'1 í þá hönd, er þér réttið mér, ungfrú, 0r eg vona, að þér skiljið ástæðu mína f-vl því. Og sá dag.ur getur komið fyr e<‘- síðar, að yður myndi eigi geðjast að Þ^ að minnast þess, að þér hefðuð rétt JJJl1 höndina«. Unga stúlkan horfði á hann_ Hún val' orðin nokkuð fölari en áður og vissi syJl1 lega ekki, hverju hún ætti að svara. J s ‘ , þess lét hún sér nægja að hneigja sl& kveðjuskyni og gekk svo á burt.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.