Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1914, Page 3

Heimilisblaðið - 01.01.1914, Page 3
&mtsbðkásafniá zureyri a Jíki IJrúarhugsjón. I ótal lindum einum brunni frá i rnörgum myndum manna trúarþrá sama sannleiks krefur, svipuð dýrkar völd, guði sönnum gefur, guðanafna fjöld; aldrei þreytist andi manns á að leita skaparans, élskan lieit sér auglit hans. aldrei spekin köld. Langt þarf ei leita, lífsins guð er ncer; hug þarf ei þreyta, því hans ímynd skcer sést í sálum œðstu, sést í umheims dýrð, en í liátign hcestu himnaguð! þú býrð kristindómi ceðstum í, af hans Ijóma jörð er hlý; élskublómin eflast þvi árdögg hélgri skýrð. Auk þekking þjóða, þeirra dygð og trú; efl cdt hið góða, cið oss kœrleik snú; eins lát seinast alla unnast trútt og heitt, umbcett endurkalla cdheimslífið cleytt; Allar mcetist ástir þá, elsku rœtist vonin há, Ijómi cetíð öllum hjá Eden fecgurð skreytt. 'Kjattason. í ungmGnnafelagssamkomu að ikarði 29. desember 1911. Mjer þótti leitt, að verSa ekki við ósk og von svo margra, um aS koma hér, og segja fá- ein orS, eins og fyr. Mér var margt í hug, og sumt af því lá mér all-ríkt á hjarta, svo aS vafi var á, hvaS mest skyldi meta, en timi naumur til að hugsa og taka saman. En eitthvað vildi eg sagt hafa og segja nú, sem einhver uppbygging væri í, og helzt, að skrifuð og töluð orð mín yrðu ekki sem hijóm- andi málmur og hvellandi bjalla. Því að satt segi jeg það, að eg skil svo hugsjón Ungmennafélagsskaparins, að eg ann henni, og vil vinna henni alt til gagns, eftir beztu vitund minni. — Og satt er það einnig, að gagnvart Ungmennafélögum yfirleitt, og þó sér í lagi Ungmennafélagi minnar sóknar og sveitar óska eg einskis framar, en að öll þessi félög, og einkum félagið, sem við köllum „okk- ar“, komist sem næst sinni sönnu hugsjón, nái sem fyrst og bezt tilgangi sínum, og verði sem fljótast og mest til heilla lýði og landi, sem sár- þarfnast umbóta og blessunar. — Þess vegna verður nú mál mitt, eins og fyr, ekki um neitt sjerstakt afmarkað efni, heldur tilraun til að skýra hugsjón og tilgang þess fjelagsskapar, benda á leiðina til að keppa — keppa; lengra,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.