Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 3
Reykjavík í október 1915. 10. tbl. IV. árg. Qflæiislaus framför. (Eftir Ivar Aasen). luglGiðingar um ungmennafélagsmál. Brot úr fyrirlestri eftir Ó. Y. Þau œrðuorð ósjaldan falla: nð áfram oss gangi svo smátt. En slíkt þarf ei kvíðvœnt að kalla, Vér komum, — en ekki mjög brátt. Vor framför ei fteygihröð brunar, — þar furðar ei nokkurn mann á. — Samt munar oss áfram. — já munar svo margoft er hugnœmt að sjá. Það gangi svo vel sem það getur! En Guð bið eg varðveita' oss frá þ>ví oftæti', er einkisvert metur alt ágœti forfeðrum hjá. Erá feðrunum arf þann við fengum sem fegri' er en maður oft sér. þeir gáfu' oss, — það gleymast má engum, þann grundvöli, sem á byggjum vér. I verkinu verðleik oss náum til verndunar arfinum þeim, ■svo land og þjóð líki vel áum, er líta’ yfir mannanna heim. oBí. 3. jpýddi. Prentvilla. í 1. Iínu Sí. erindis í kvæðinu ,Hekla‘ * **• tbl. þ. ó. stendur: Þú mænir svo háttyfir hranna- storð en á að vera: Þú liorfir svo rótt yfir hrauna- storó. I þetta sinn er það aðeins eitt atriði, sem ég vil og ætla að koma með mínar athuga- semdir og tillögur um. Og þetta eina er hin gamia og nýja almenna sífelda umkvörtun allra Ungmennafélaga um efnaleysi og fjárskort, sem banni, hindri og kyrki flest allar framkvæmdir þessa félagsskapar, og því verði svo lítið ágengt að settu marki. Víst er um það að auður er afl margra þeirra hluta er gera skal, og erfitt, og jafnvel ókleift, án peninga að framkvæma sumt af því er ungmennafélögin hafa sett á stefnuskrá sína, svo sem það, að græða upp og girða um stærri skóga, byggja stór og dýr leiksvið eftir tískunni, kosta kenslu i aflraunum og leikfimni, halda dýrar fjölmennar samkomur, og ýmislegt fleira þesskonar. En eftir mínu viti og minni tilfinn- ing er þetta alls ekki aðalatriðið, ekki æðsta markið og miðið,og ekki nærri alt það fyrir ís- land, sem þessi félagsskapur vill og ætlar að gera, heldur finst mér, að alt þetta stóra og dýra þetta peningafreka, megi og eigi að mæta afgangn um, eða koma þá sígandi á eftir, eftirefnumog ástæðum, heldur en að sitja í fyrirrúmi, og vera í vegi fyrir því, sem næst Iggur og meir liggurá, og sem jafnframt litla eða enga þekkingu þarf til að framkvæma. Og þá vif eg segja svo mikið, að það þarf enga peninga úr gulli, silfri eða seðl- um, til að framkvæma það, sem mest og bezt er í tilgangi og ætlunarverki þessa félagsskapar eða annars góðs og göfugs félagsskapar, enga slíka peninga til þess að vinna fyrir, ísland eða hvaða land sem er, það sem þvi er best og meztu varðandi. — Það þarf til dæmis, enga peninga til þess, að vera gott og velþóknanlegt barn

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.