Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 11
Fjallkonuútgáfan — gefnr úf gððar og gagnlegar bækur. — Þ»egar eru út komnar: Lög' íslands öll þau er nú gilda. SafnaS hefir EINAR ARNÓRSSÖN ráðherra. Þetta er fyrsta sinni, sem öll gildandi lög landsins hafa verið prentuð í einni heild. Koina út í heftum á 75 aura fyrir áskrifendur (kr. 1,25 í Iausasölu). Mjög hagkvæmt efnisyfirlit fylgir. — 1 hefti kemur út hvern mánuð. Nú út komin 8 hefti. — Eftir hvert alþingi kemur út viðbætir með efnisskrá og nákvæmlega tilgreint um úrfellingar, svo bókin verður altaf í fullu gildi. Hver fulltíða maður þarf að eiga þessa bóh. Söguþættir Clísla Konráðssonar. Búið hefir undir prentun Dr. JÓN ÞORKELSSON. Hér eru teknir upp allir bestu þættirnir, sem þessi stórfróði maður hefir ritað. Er þar fyrstur þáttur Grafarjóns og Staðarmanna, þá þáttur frá Fjalla-Eyvindi, Höllu, Arnesi, Abraham og Hirti útileguþjófum, þá þáttur Axlarbjörns og Sveins skotta, þá þáttur Hvanndalabjarna og bræðra hans, þáttur Hliðarhaldórs, Magnúsar prests og Ketils o. s. frv. Þinghöld og fleiri gögn viðvíkj- andi hinum ýmsu viðburðum eru einnig prentuð og er því frásögnin hér hin sannfróðasta. Kem- ur út í heftum á 75 aura fyrir áskrifendur (kr. 1,25 í lausasölu). Hefti kemur út þriðja hvern mánuð. Nú út komin 8 hefti. Kvöldvðkur sagnattokkur eftir SIR A. GONAN DOYLE. Þýtt hefir Eysteinn Orri. Svo sem kunnugt er, er A. Conan Doyle eitt hið frægasta skáld Englendinga. Nokkrar sögur hans eru hér kunnar áður og munu menn fagna þvi að fá allar sögur hans í einni heild. — FjalUtonuútgáfan hefir fengið einkaleyfi höfundarins til þess að gefa út sögur hans á íslensku. — Af Kvöldvökum eru komin út 3 hefti (1—2 sögur i hverju) og kostar hvert 25 aura fyrir áskrifendur (35 au. í lausasölu). Gullastokkurinn. Urvals ævintýra sögur fyrir börn og unglinga. 1—3 hefti á ári. Kostar í bandi 60 au. (óbundið 45 au.)- Fjallkonusöngvar. Hvert hefti flytur 10—16 lög fjórrödduð, raddsett fyrir karla og kvenna raddir og því mjög hentug til notkunar við söngsamkomur í sveitum. Hér verða saman- komin öll fallegu lögin sem nú eru sungin hér á landi og inörg ný úrvalslög. Áskriftarverð heft- isins er 50 au. Ut eru komin 3 hefli. Styrjöldin mikla. Saga ófriðarins sem nú geisar, hlaðin myndum. Heftið kostar fyrir áskrifendur 25 au. Fæst ekki í Jausasölu framvegis. 2 hefti útkomin. Framvegis eiga að koma út 2—3 hefti á mánuði. Tildrög ófriðarins inikla eftir VERNHARÐ ÞORSTEINSSON. Verð 50 au. Skilnaðarliugleiðingar eftir GÍSLA SVEINSSON. Verð 50 au. Uandbók fyrir livern mann 5. útgáfa. Verð í bandi 65 au. 4. útgáfa kom út i sum- ar og seldist upp á örskömmum tima. Þessi 5. útgáfa er miklu stærri og flytur meðal annars franl yfir 4. útgáfu. fargjaldstaxta og ílutningstaxta Eimskipafél. Islands og ágrip af helstu lögum

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.