Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 16
32 HEIMILISBLAÐIÐ Egill Jacobsen, V efltiaöarvöruverzlun Reykjavík. Hér með leyíi eg mér að vekja athygli yðar á því, að kynna yður verð og gæði á vefnaðarvöru minui áður en þér kaupið annarsstaðar. Eg kaupi vörurnar beiut frá hinum stóru verksmiðjum og heildsölum, get því selt þær með því góða verði, sem kunnugt ei\ Vörurnar eru allar traustár og fyrirtaks góðar eftir verði og getið þér sjálfur sannfærst um það með því að koma og líta á þær. Munið þér þá einnig sjá, hvar bazt er að verzla. eg sendi vörur hvert á land sem óskað er. íslenzkir fánar af öllum stærðum eru sendir út um alt land eftir pöntun. Brjóstsykursverksmiðjan i Stykkishólmi býr til allskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar um hæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólmssætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðar! Einar Vigfússon. áfgreiðsla og innheimta blaðsins er á Bergstaðastræti 27. Heimilisblaðið kemur út einu sinni 1 mánuði, 16 síður í stóru broti. Kostar hér á landi 2 krónur (erlendis 3 krónur). Skriíleg uppsögn, sé kom- in til útgefanda fyrir 1. okt. ár hvert. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Jón HeIg.ason, prentari. Félagsprentsraiðjan — Laugaveg 4.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.