Heimilisblaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 16
112
HEIMILISBLAÐTÐ
Matvöruverzlunin Liverpool
vill benda öllum húsmæðrum á það, að mikið má spara, ef allar
MATVÖRUIt eru keyptar þar sem þær eru beztar og ódýrastar, en það er áreiðanlega í
LIVERPOOLS-vörurnar
eiga skilið að komast inn á livert heimill.
Brjstsykursverksmiðjan i Stykkishólmi
býr til allskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar um hæl um alt land. Styðjið
innlendan iðnað. Reynið Stykkishólmssætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðar!
Einar Vi^fússon.
feír útsölumenn og kaup-
endur Heimilisblaðsins, sem
ætla að taka að sér að selja
líarnasðgur Torfh.Þ.Holm,
eru vinsamlega beðnir að
senda pantanir sínar til út-
gefanda þessa blaðs sem fyrst,
svo hægt verði að senda
þær áður en burðargjald
hækkar.
Einnig eru þeir beðnir að
taka fram eintakafjölda bund-
inna og óbundinna bóka.
Sölulaun eru 20 au. afkr.
E.isrsisrs.ŒfsisrsrsrsiS'SfSJsnsusiSLis&tsrsísn
Allir kaupendur Heimilisblaðsins austanfjalls
eru svo hagsýnir, að þeir verzla við
Andrés Jónsson kaupm. á
| En þá um leið borga þeir andvirði Heimilisblaðsins
til hans, því hann, eins og að undanförnn,
jj teknr á móti andvirði blaðsins. |
| 0
ÍsisisisisjsisisisisisisisisjsisjsisrsisisisisiÉi
Afgreiðsla og innheimta blaðsins er í
Bergstaðastræti 27.
Utgefandi og ábyrgðarmaður: Jón Helgason, prentari. Félagsprentsmiðjan — Laugaveg 4.