Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1918, Qupperneq 5

Heimilisblaðið - 01.11.1918, Qupperneq 5
HEIMILISBLAÐIÐ 163 f’essar sögur eru íil, sem sýna, hve Bjarni V£U’ vakinn og sofinn í starfi sínu. Einu sinni sem oftar var hann á ferð, langt frá heimili sínu; kemur honum þá alt 1 einu í hug að ríða heim á bæ, sem ekki Va£' í leið hans. Þegar þangað kom, gekk Bjarni þegar í bæinn; sátu þar þá konur nokkrar og sungu útfararsálma. En þar lá kona í barnsnauð og var að ætlun þeirra orend. Bjarni bað þær hætta söng og ganga ^urtu, fór höndum um konuná og náði fóstr- 1110 að þeim báðum lifandi. Síðan reið ^jarni af bænum, en er hann var skamt ferinn, mætti hann manni konunnar, er sólt- ur hafði verið er menn hugðu hana dána; Var hann stúrinn mjög, en Bjarni huggaði hann og reið heim með honum aftur. Á seinni árurn sínum þjáðist Bjarni af kvalafullum sjúkdómi og lá þungar og lang- ar legur; en þó hann væri rúmlægur og sár- Þjáður, þá bráði alt af af honum, er einhver Þotn að leita læknishjálpar; las hann þá sI£rifara sínum fyrir læknisforskriftirnar. Einu Slnni var hann að lesa fyrir, en sofnaði og Iiélt áfram að lesa fyrir upp úr svefninum. er Bjarni vaknar, spyr hann hvort hann hafi lialdið áfram og svaraði hinn því ját- andi og brosandi. Lét Bjarni hann þá iesa það upp fyrir sér og mælti siðan : »Það er bezt að svo búið staudk. Petla var í eihni legn hans á síðustu árurn. ^jarni var drykkfeldur á seinni árum og olh því meðfram sjúkleiki lians; þótti hon- °ni sem úr honum drægi við það, en í raun rettn elnaði honum sjúkdómurinn við það. b*11 aldrei var hann svo drukkinn að eigi rynni af honum jafnskjótt sem hann bar að ^,rum sjúklings, einkum ef um alvarlegan sjúkleik var að ræða, þó að aftur sækti í sama horíið er út var komið. Er það eitt I°st dænri þess, að áhuginn á því að líkna °ðium gnæfði yflr alt aunað hjá honum og hann var ávalt hinn sami, þrátt fyrir allan ytri breyskleika. egar Bjarni kom lil háskólans, þá tók ann að iæra náttúrufræði og lagði hann nnkinn hug á hana, fór hverja ferðina af annari til að safna jurtum, eins og þá var titt um læknaefni, því að þekkingin á »dygð- um« eða lækningakrafti jurta var þá einn höfuðþáttur læknisfræðinnar. Fyrsti kennari Bjarna í læknisfræði, Detharding, reyndist Bjarna eins og faðir og fékk hann til að gefa sig allan við læknisfræðinni; en hann dó snögglega haustið 1747 og tregaði Bjarni hana ávalt síðan, líkt og Eggert fóstbróður sinn. »íslaud getur ei eignast son öflgari stoð né betri en hann« var kveðið um Eggert Ólafsson. Það má með engu minni sanni segja um Bjarna. Þjóð- skáldið séra Jón Þorláksson orti eftirmæli um Bjarna. Þar er þetta i: »Birtið pér, lirúðir, seni börn alið — var hann yður eigi til aðstoðar? Fyrir flutnin'g hans og framgöngu njóla nærkonur náms og launa. Mun lil meðaumkun í manus brjósti, ef hún eigi var •altöm Bjarna? Kunna ek Bjarna kostaraæran mikinn mannvitring og mentavin, ljúfan í lifnaði, lastvarasta mann, fróman og fróðan og fégjafa. Lengi mun þó lifa lofstír Bjarna, lifa listir hans og landselska; liflr sálin sjálf í sælu Guðs. Hvað er pá dáið? Duft og mæða« Málshættir. »Þar er enginn kendur sem hann lcemur ekki«. Hugsaðu um eigin hagi þína, hvernig sem að fer um mína. »Þá neyð er hæst, er hjálpin næst«, hug ef ekki. brestur; óvænt getur eilthvað bæzt áður en líður frestur.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.