Heimilisblaðið - 01.11.1918, Síða 9
HEIMILISBLAÐIÐ
167
ósanngjarnar og mig nefnduð þér þröngsýn-
an öfgamann.
Nú, jæja, í þessi tutlugu ár, sem liðin eru
siðan eg kom fyrst fram opinberlega sem
talsmaður vínsölubanns, hefi eg séð yfir tutt-
ugu af efnilegustu ungu mönnum þessa bæj-
ar hníga í gröfina sem eyðilagða drykkju-
menn — sumir gráhærðu feðurnir þeirra eru
hér í kvöld. — Já, vinir mínir«, mælti h^jin
og brýndi alt í einu röddina, sem varð sorg-
blandin, »einn af þessum efnilegu og gáfuðu
ungu mönnum mundi hafa verið eins mikils
virði og þúsund þeirra vesalinga, sem eyði-
lögðu hann og sem þér liafið svo rækilega
séð um að öðluðust veitingaleyfið. Ó, hve
hjarta mitt berst og þrútnar af harmi við
hugsunina um það«. — — Lágt og með
sorgarhreim í röddinni sagði hann þessi síð-
ustu orð. »Nú, jæja, vinir mínir«, liélt hann
áfram eftir litla þögn, »til þess að vernda og
styðja vínsalana fórnið þér fjölda af æsku-
uiönnum þessa bæjar. Þessum blóðuga Molok
fserið þér syni yðar.
í tuttugu ár hefi eg setið i dómarasæti og
fyrir Guði og mönnurn lilýt eg að játa það,
að níu tíundu af öllum glæpum og lögbrot-
um, sem hér hafa verið framin á þessu
hmabili eiga rót sína að rekja beint eða
obeint til vínnautnar. Og glæpasagan um alt
vort land staðfestir sama vitnisburðinn. Og
Þó er vínsalinn og verzlun lians verndað af
iögunum — hann hefir löglegt leyfi til að
eyðileggja sálir og líkama meðbræðra vorra
°g barna þeirra. Og ef vér, sem missum
vonirnar olckar út í veður og vind fyrir þessu
höli hefjum upp raddir vorar gegn þessari
svivirðingu og krefjumst að liún~sé burtu
uumin með lögum, þá erum vér nefndir
°fstækismenn og annað verra.
Getið þér bent mér á nokkuð gott, sem
gert hefir verið í þessum bæ, sem ávöxt vín-
uautnarinnar ? Sýnið mér þann mann, sem
fyr>r vínnautn er orðinn d^'gðugri eða dug-
^egi'i, betri húsbóndi, betri faðir eða betri
horgari. Færið hann hingað í kvöld og vér
skulunr virða hann fyrir oss. Hvar erhann?
hann er enginn til! Þér getið ekki sýnt
hið góða, en hið illa er auðfundið. Það er
alstaðar svona. Guð hjálpi oss! Vinir mínir,
þér vitið allir að eg og mínir höfum einnig
orðið að kenna á þessari bölvun, en hve
hræðilega, það liafa að eins fáir hugmynd
um. í kvöld ælla eg að lyfta fortjaldinu fyrir
yður — lyfta því eitt augnablik og láta það
svo falla í síðasta sinni — lyfta því aldrei
oftar.
Í*rír synir mínir fæddust hér upp til full-
orðinsára. Gáfaðir voru þeir og hjartagóðir,
og skínandi bjarlar framtíðarvonir brostu við
þeim. Einn þeirra lærði lögfræði, annar
læknisfræði og hinn þriðji varð bóndi. Eg
átli aldrei áfenga drykki á heimili mínu og
þó hvila þessir þrír efnilegu synir minir sem
ofdrykkjumenn í gröfum sínum. Fyrir utan
mitt eigið hús gat eg ekki varið þá. Freist-
ingarnar voru alstaðar — freistingar leyfð-
ar með lögum.
Fyrir þrem árum var þeim elzta varpað
út úr einu veitingahúsinu hér í bænum síðla
kvölds; hann féll á grjótstéttina, fékk sár á
liöfuðið og — misti vitið og dó upp úr því.
Annar var tældur inn í sömu ógæfusmuguna,
er hann hafði verið bindindismaður í hálft
ár; það gerðu slæmir menn, er þektu veik-
leika hans. Hann féll og stóð aldrei á fætur
aftur. Óhamingjusami ungi maður! Ó, hvað
hann barðist við hina vondu tilhneiging sína !
Ó, hvað eg sá hann oft gráta beizklega ! Þó
dó hann úr ölæði.
Sá þriðji og yngsti sonur minn — auga-
steinninn liennar móður sinnar — hann fór
lika sömu leiðina. Hann var sá eini af son-
um minum sem kvæntist. Blíð og viðkvæm
og elskuleg var hún unga stúlkan, sem hann
kom með á lieimilið til að -gera það bjartara
og hlýrra. Við áttum sjálf enga dóttur, þess
vegna naul hún hjá okkur allrar þeirrar
elsku, sem góð dóttir knýr fram i hjörtum
foreldranna. Eg þarf ekki að lýsa henni fyrir
yður, þér sáuð hana sjálfir og rnargir yðar
unnu henni.---------En hún livílir nú í gröf
sinni.
Rödd gamla mannsins tilraði; hann klökn-
aði svo að hann mátti ekki mæla um stund,