Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1918, Síða 10

Heimilisblaðið - 01.11.1918, Síða 10
168 HEIMILISBLAÐIÖ Eftir nókkra þögn 'mælti hann afar lágt: Hún livílir í grðf sinni. Og nú vil eg segja yðnr, hvernig hún fór héðan. Hún fékk ekki hægt og rólegl andlát, eins og þegar barn sofnar við barm móður sinnar. Ó, nei — nei! Það var hræðilegur dauðdagi. Skelíingarkend gagnlók tilheyrendurnar og þeir hneigðu höíuðin. »Maðurinn hennar myrti liana — í ölæði — og sjálfan sig á eftir. — — —« Gamli meðurinn liné niður á stól, en þungar slunur heyrðust frá inannfjöldanum. »Það er ekki hægt að ná neinu góðu tak- marki með þvi að fara í felur ineð hlutina«, mælti Vilhjáhnur dómari með skýrri rödd. þegar liann var slaðinn upp aftur, og ef að þelta, sem eg he.fi nú opinberað yður, inætli kuýja yður til framkvæmda, þá er heilasla ósk mín uppfylt. »Guð lijálpi mér«, mælti liann eftir lilla þögn. Eg hefi ekki fleira að segja yður. Við jörðuðum þau hvort við hliðiua á öðru, en hjörtu okkar voru sundurkramin, Fáum vik- um síðar misti eg konuna raína og eg varð einn eftir — einn! Allar grænu greinarnar á trénu mínu voru fölnaðar og rólin er bráð- um safalaus og dáin. Hvað þarf eg nú að segja meira«, sagði hann eftir lilla þögn. Eg liefi sýnt yður þá beisku ávexti sem áfengir drykkir hafa borið heimili minu. Skoðið þá! Talið mn þá hver við annan og takið sjálfir ákvörðun. Ef þér haldið áfiam að sá því sæði, er þér sáið nú, þá þurfið þér ekki að vænta betri uppskeru. Öhamingjan á liæsta stigi hefir hitt nhg. En vegna barna yðar, vina yðar og nágranna, þá sárbæni cg yður um að veita burtu þess- um bölvunarstraum, sem skolar mönnum á braut í tnga tölu á hverju ári. Það voru íá augu þur lijá áhorfendunum, þegar Vilhjálmur dómari settisl niður, og það er óþarfi að taka það fram, að marg-gagn- teknir af ræðu hans — tólcu þeir þá ákvörð- un að verða við áskorun hins mædda manns. Þegar eg heimsólti bæinn næsta sinn voru orðin eigendaskilli að húsinu lians Vilhjálms dómara, en hann svaf nú sætt og vært í kirkjugarðinum. P t <» * Úr súl a. 6 » & Skáldsaga eflir Fiorenee Wardeu. Svona leið nú tíminn fram að brúð- kaupsdeginum og sá dagur var haldinn með mestu kyrð og spekt. • Jarlinn var ekki biiinn að öllu að sælla sig við þennan tengdason og fól þvi syni sinum á hendur allar skyldur, sem honum, sem föður, bar að inna af hendi í giftingar- sökunum, en sjálfur sat hann heima og var að lækna sig af gigtinni. Úrsúla var svo vígð til hjúskapar i mjáll- hvítum brúðarkjól, þeim er aðalsmeyjum er skylt að hafa við það tækifæri, en að vigslu lokinni hafði hún óðara fataskifti og klæddist ferðabúningi og fór með fyrsta vagni sem fékst til Lundúna, ásamt manni sínum, og bróðir hennar fylgdi þeim úr garði. Þaðan var svo förinni heitið til Parísar. En á Charing-Crossstöðinni kom ungi lavarðurinn alt i einu auga á leynilögreglu- þjón; hann hafði verið á ferðinni á Winter- sand til að komast fyrir innbrotsjuófnað þar. Lávarðurinn átti orðastað við þjón- inn litilsháttar, en að þvi búnu spurði þjónninn umsvifalaust, liver það væri, sem lávarðurinn hefði rélt í þessu verið að tala við. »Það er tengdabróðir minn, hr. Páll Payne«, svaraði Easlling Iávarður. Lögregluþjónninn tók þeirri upplýsingu með þögn, scm virlist benda á eitthvað og lávarðinum unga brá talsvert við. »Þekkið þér hann ?« spurði Eastling vandræðalegur. »Ekki undir því nafni, lávarður«, svaraði þjónninn hiklaust. Eastliug lávarði fór nú að verða heldur órótt innanbrjósts. »Þér villist víst á honum og einhverjum öðrum«, mælti hann.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.