Heimilisblaðið - 01.11.1918, Page 15
HEIMILISBLAÐIÐ
173
brann úr auguin hans. Hann gekk nú fram
nieð lestinni og frá einum járnbrautarvagn-
lnum til annars. Hann gægðist inn í hvern
einasta klefa, leit í alla króka og kyma og
stóð svo loks eins og viltur og ringlaður
við endann á lestinni löngu og starði í
nngum sínum á fámennan farþegahóp, er
01'ðið hafði of seinn og stóð á brautarpall-
inum.
Hann var búiun að skygnast um í öllum
klefunum á fyrsta farrými, en sá hvorki
eyfi né snefil af systur sinni né Payne.
Hann varð æ gagnteknari af ótta með
iiverri liðandi stund, og sannfæring hans
Uln það, að saga lögregluþjónsins væri
sönn, varð æ ríkari. Þvi að nú var honum
orðið það heiðum deginuin Ijósara, að
i3uyue hefði orðið var við Redding, en
vildi auðvitað ekkert við hann eiga né mág
sinn framar.
Eastling lávarður fór nú aftur að svip-
ast um eftir þeim miklu gcumgæfilegar en
aður. Nú fór hanu að leita á öðru farrými
1 lestinni. En alt kom það fyrir ekki.
Hann spurði lestarstjórann spjörunum úr.
Eoks sneri liann sér að lögregluþjóninum
Vlð innganginn.
En hann varð þess skjótt vís, að Redd-
lng hafði leitað eins og hann og að vörmu
spori var Redding þarna kominn við hlið-
lna á honum, — þegjandalegur og hristi
höfuðið.
Að tveimur mínútum liðnum átti lestin
að fara.
»Þau eru ekki í lestinni«, sagði Eastling
lávarður, hásum rómi, »eg er búinn að
leila i henni af enda og á«.
Hedding benti honum með hendinni að
k°ma út og verða sér samferða.
»Hann hefir orðið slungnari en við«,
Sagði hann,
Eu þrátt fyrir alt gat hann ekki annað
^n dáðst að Payne fyrir það, að hann
latðl enn sem fyrri skroppið úr höndum
lans, og gert honum skömm tíl, að því er
ksenskuna snerti.
IV.
Hegar Eastling lávarður heyrði þelta, þá
varð hann alveg óður og uppvægur. Lög-
regluþjónninn gat með rnestu nauminduin
hamlað honum frá að þjóta aftur út á
brautarpallinn og taka til að leita þar að
nýju, þótt óðs manns æði væri, og segja
öllu járnbrautarfólkinu, að hann væri að
leita að glæpamanni.
»Heyrið þér lávarður«, mælti Redding
áminnilega, »þér verðið að halda yður í
skefjum, þér megið umfram ált ekki missa
stjórnina á yður sjálfum«,
»Eg verð að finna þau — eg verð að
liefta för þeirra«, mælti Eastling og stundi
við, »eg get ekki látið hann fara ferða sinna
með hana, — getið þér ekki skilið það?«
»Heyrið þér nú, lávarður! Þér getið reilt
yður á, að hann kemst undan. En ef þér
viljið lofa mér að ráða lítið eitt, þá rekumst
við innan skamms á hann aftur«.
Easlling lávarður stilti sig þá og gaf gaum
að ráðagerð Reddings; ekki gerði hann það
þó af því, að hann treysti ráðum hans,
heldur af þvi, að hann vissi ekki sjálfur,
hvað hann skyldi lil bragðs talca. Redding
var'að minsta kosti eina sioðin hans. Hefði
hann ekki verið, þá hefðu nýgiftu hjónin
farið ferða sinna seinna óátalin af öllum,
og þá hefði jarlsfólkið ekki haft minstu
hugmynd um glæpamannsferil Paynes und-
anfarið, svo hræðilegur sem hann var, né
hve skammarlega hann hefði dregið hið
tigna fólk á tálar. Nú var honum eigi leng-
ur hægt að draga það i efa, að Payne væri
sökudólgur. Það eilt, að hann hvarf, eins og
arkarhrafninn, var full sönnun fyrir því.
»Hvað á eg að gera?« mælli Eastling og
stundi við.
Hann var nú farínn að stillast svo, að
hann var viðmælandi. Redding tók hann
sér við hönd og leiddi hann út úr mann-
þrönginni, opnaði svo dyr á bifreið, þar á
götunni og bauð lávarðinum unga að stíga
inn í hana.
Eastling horfði á hann, eins og hann