Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1918, Qupperneq 17

Heimilisblaðið - 01.11.1918, Qupperneq 17
HEIMILISBL AÐIÐ 175 um, að hann inisti aldrei sjónar á vagn- inum, sem á undan færi. Vagn þeirra Úrsúlu og Paynes nam stað- ar úti fyrir hljóðlátu gistihúsi; inátti af því sjá, að Payne var þaulkunnugur í París og og vildi helst komast hjá að lenda í hinu alvanalega syndaílóði enskra og amerískra ferðamanna þar. Þegar Eastling kom að dyrum gistihúss- ins, og galt ökumanninum leiguna, sem hann hafði heitið honum, þá var einmitt verið að bera farangur Úrsúlu inn í and- dyrið og mátti hann fremur lítill heita, þar sem hiúður átti í hlnt, lávarðurinn ungi notaði tækifærið og fylgdist með þjóninum, sem bar ferðakisLlana upp í anddyrið. Hann nam nú slaðar fyrir utan húrðina á fyrsta sal, og um leið og hurðin hrökk upp, sá Eastling Payne hjálpa Úrsúlu úr káp- unni með allri þeirri blíðu, sem hægt var að sýna, eins og á stóð. Eastling varð sem óðut við þessa sjón. Hann raulc inn í stof- una, beint framan að þeim, beit á vörina og eldur brann úr augum hans. Systir hans varð fyrri til að þekkja hann, og kallaði upp : »Tom!« nærri þvi eins og það kæmi henni ekki á óvart, og eins og ekkert væri um að vera. Frh. Reddings, nð liann væri nú á leið til Par- 1SJU'; svo máttu þau sjálf, ef þan vildu, skilja það svo, að liann hefði farið með þeim systur sinni og mági til Parísar. Hann hallaði sér nú aftur á bak í liorn- Ulu, þar sem hann sat og rendi nú hugan- úm yfir alla viðburði dagsins. Einkum ^valdi hugur hans við þau orð Reddings, að ná í gimsteina þá, sem Payne hefði gefið kú Úrsúlu í brúðargjöf. Redding hafði ekki látið uppi, hvers vegna liann beiddist þess svo skýlaust, að hann fengi að sjá dýrgripi þessa; en nú, er augu Eastlings voru opin 01'ðin, þá gat hann ekki annað en talið þessa beiðni Reddings ísky'ggilega. úastling var nú sérlega athugull, er hann k°m lil Dover, hæði á járnbrautarstöðinni °S á gistihúsinu, var hann þar á reiki úokkrar stundir. áður en skipið færi, og sömuleiðis tók hann grant ettir á strönd- Inni hinu meginn, þegar farþegarnir gengu skipinu og í lestina þeirn megin. En nú Var komið kolniðamyrkur; svo að litlar horfur voru, að hann gæli verið önnur könd leynilögreglunnar á þeim stöðum. En Sanit sem áður var hann ekki vonlaus um, a^ flóttamennirnir hefðu, þrátt fyrir all, verið í sömu lest og hann. Nú leið nóttin. Lestin kom til Parisar úúi morguninn, kalt var þá og dimt yíir; Þá var trú hans farin að bila á fyrirsögn Heddings, og hann þóttist verða sannfærð- Ur um, að hann hefði farið í geilarhús að kiðja sér ullar. Hn alt í einu kemur hann auga á konu, iaa og beinvaxna í síðri, svartri rykkápu. a varð honum hugléttara og varpaði önd- 4úúí. Það var Úrsúla syslir hans, þessi kona. En löngu áður en hann gæti kornist til ennar, þá var hún horfin inn i vagn með pay°e og skeltu þáu fljólt að sér hurðinni. 11 nú var Eastling búinn að ná sér að p u aftur og fékk sér óðara annan vagn, ^ eitt sterlingspund hrjóta í lófa öku- aúnsins og stökk inn i vagninn og hét 0 úúianni öðru til, ef hann vildi sjá svo Samhrygðarskeýti írá góðoni rái. Samhrygðar-skeyti seudi eg þér, vinur! Guð þerri öll þín trega-tár! Frelsarinn breiðir faðminn móti lienni, sem varð nú skilja við þig nár. Móðirin góða maka’ og börnum sendir frá himinsölum hjarlans mál. Ást hennar eilif aldrei sloknað getur, þvi ódauðleg er ástrík sál. G. (}.. í Gh.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.